Viðskipti innlent

Tilnefningar til Lúðurs: Almannaheillaauglýsingar

Tinni Sveinsson skrifar
Fimm auglýsingar eru tilnefndar í flokknum.
Fimm auglýsingar eru tilnefndar í flokknum.
Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, verða afhent við hátíðlega athöfn þann 13.mars í Háskólabíó. Þetta er í tuttugasta og níunda sinn sem verðlaunin eru afhent.

Lúðurinn er alls veittur í 12 flokkum til auglýsinga sem sköruðu fram úr á árinu 2014, fyrir frumlegar, snjallar, skapandi og vel útfærðar hugmyndir. Á bak við hátíðina standa ÍMARK og SÍA, Samband íslenskra auglýsingastofa.

Sjá einnig: Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs

Fimm auglýsingar eru tilnefndar í flokknum Almannaheillaauglýsingar. Hægt er að horfa á þær hér fyrir neðan.

Afhverju er rusl í Reykjavík - Reykjavíkurborg - Hvíta húsið Allir lesa - Miðstöð íslenskra bókmennta / Reykjavík, bókmenntaborg UNESCO - Hvíta húsið Erum við að leita að þér - Krabbameinsfélagið / Bleika slaufan - Brandenburg Göngum til góðs - Rauði krossinn - Hvíta húsið Hraustir menn - Krabbameinsfélagið/Mottumars - Brandenburg

Tengdar fréttir

Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs

Brandenburg fékk flestar tilnefningar. Lúðurinn er alls veittur í 12 flokkum til auglýsinga sem sköruðu fram úr á árinu 2014, fyrir frumlegar, snjallar, skapandi og vel útfærðar hugmyndir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×