Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil ingvar haraldsson skrifar 5. mars 2015 13:14 Halldór Benjamín segir að fólki á Íslandi fjölgi ekki um nema 25 þúsund þegar ferðamenn eru flestir hér á landi. vísir/gva Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór. Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór.
Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44
Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00