„Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2015 09:43 Vigdísi er ekki skemmt en svo virðist sem ESB gefi lítið fyrir uppsagnarbréf Gunnars Braga Sveinssonar. Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi formaður Heimsýnar, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, var ekki kát þegar hún las fréttir í morgun. „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu,“ skrifar Vigdís á Facebook nú rétt í þessu. Talsmaður stækkunardeildar Evrópusambandsins hefur ítrekað að Íslendingar hafi ekki dregið aðildarumsókn að sambandinu til baka með bréfi utanríkisráðherra í síðustu viku. Fyrrverandi framkvæmdastjóri stækkunarskrifstofunnar segir að svo virðist sem ráðherrann vilji bæði eiga kökuna og borða hana. Vigdís er langt í frá ánægð með þetta en hún lýsti því yfir í Kastljósi fyrir skömmu að hún vilji skrúfa fyrir viðræður við ESB með öllum ráðum. Henni virðist ekki ætla að verða að ósk sinni – ESB gefur lítið fyrir frægt uppsagnarbréf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra og það fellur ekki í kramið hjá Vigdísi: „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu. Þessu hef ég alltaf hafnað - ESB viðurkennir ekki einu sinni að ríki hætti sem umsóknarríki - þrátt fyrir að stjórnvöld hafa marg tilkynnt þeim að viðræðunum sé slitið og umsóknin löngu sigld í strand ESB ber enga virðingu fyrir fullveldi og ákvörðunarrétti þjóðríkja.“ Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi formaður Heimsýnar, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, var ekki kát þegar hún las fréttir í morgun. „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu,“ skrifar Vigdís á Facebook nú rétt í þessu. Talsmaður stækkunardeildar Evrópusambandsins hefur ítrekað að Íslendingar hafi ekki dregið aðildarumsókn að sambandinu til baka með bréfi utanríkisráðherra í síðustu viku. Fyrrverandi framkvæmdastjóri stækkunarskrifstofunnar segir að svo virðist sem ráðherrann vilji bæði eiga kökuna og borða hana. Vigdís er langt í frá ánægð með þetta en hún lýsti því yfir í Kastljósi fyrir skömmu að hún vilji skrúfa fyrir viðræður við ESB með öllum ráðum. Henni virðist ekki ætla að verða að ósk sinni – ESB gefur lítið fyrir frægt uppsagnarbréf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra og það fellur ekki í kramið hjá Vigdísi: „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu. Þessu hef ég alltaf hafnað - ESB viðurkennir ekki einu sinni að ríki hætti sem umsóknarríki - þrátt fyrir að stjórnvöld hafa marg tilkynnt þeim að viðræðunum sé slitið og umsóknin löngu sigld í strand ESB ber enga virðingu fyrir fullveldi og ákvörðunarrétti þjóðríkja.“
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira