Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Birgir Olgeirsson skrifar 18. mars 2015 17:10 Gunnar Scheving Thorsteinsson, lögreglumaður. Vísir/Valli Gunnar Scheving Thorsteinsson mun snúa aftur til starfa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni hans fékk Gunnar Scheving símtal í dag frá yfirlögregluþjóni um að snúa aftur til starfa. Búið er að virkja aðgang hans að kerfum og fær hann vesti á morgun en fyrsta vakt hans verður um helgina. Gunnar Scheving var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru í Löke-málinu svokallaða en hann var sakaður um að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Upphaflega var Gunnar ákærður fyrir að hafa einnig flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar LÖKE, án þess að þær uppflettingar tengdust starfi hans. Sá ákæruliður var hins vegar felldur niður þar sem ekki var talið sannað að Gunnar hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. Ekki var hægt að útiloka að uppflettingarnar í upplýsingakerfinu tengdust starfi hans. Síðari ákæruliðurinn stóð þá eftir sem Gunnar hefur verið sýknaður af. Tengdar fréttir Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55 Datt ekki í hug að hann yrði ákærður fyrir að ræða við vin sinn Gunnar Scheving sagði fyrir dómi að ákæra í LÖKE-málinu væri ekki í samræmi við það sem kennt væri í lögregluskólanum. 17. mars 2015 12:09 Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9. mars 2015 07:00 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Gunnar Scheving Thorsteinsson mun snúa aftur til starfa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni hans fékk Gunnar Scheving símtal í dag frá yfirlögregluþjóni um að snúa aftur til starfa. Búið er að virkja aðgang hans að kerfum og fær hann vesti á morgun en fyrsta vakt hans verður um helgina. Gunnar Scheving var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru í Löke-málinu svokallaða en hann var sakaður um að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Upphaflega var Gunnar ákærður fyrir að hafa einnig flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar LÖKE, án þess að þær uppflettingar tengdust starfi hans. Sá ákæruliður var hins vegar felldur niður þar sem ekki var talið sannað að Gunnar hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. Ekki var hægt að útiloka að uppflettingarnar í upplýsingakerfinu tengdust starfi hans. Síðari ákæruliðurinn stóð þá eftir sem Gunnar hefur verið sýknaður af.
Tengdar fréttir Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55 Datt ekki í hug að hann yrði ákærður fyrir að ræða við vin sinn Gunnar Scheving sagði fyrir dómi að ákæra í LÖKE-málinu væri ekki í samræmi við það sem kennt væri í lögregluskólanum. 17. mars 2015 12:09 Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9. mars 2015 07:00 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Gunnar Scheving sýknaður í LÖKE-málinu Var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. 17. mars 2015 09:55
Datt ekki í hug að hann yrði ákærður fyrir að ræða við vin sinn Gunnar Scheving sagði fyrir dómi að ákæra í LÖKE-málinu væri ekki í samræmi við það sem kennt væri í lögregluskólanum. 17. mars 2015 12:09
Fékk aftur traust á lögreglu Ákæru gegn Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni var breytt áður en til aðalmeðferðar kom. Gunnar segir að LÖKE-málið hafi breytt lífi sínu. Hann er óákveðinn í því hvort hann fer aftur til starfa hjá lögreglu. 9. mars 2015 07:00
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46