Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2015 20:50 Måns Zelmerlöw er 28 ára frá Lundi á Skáni. Mynd/Wikipedia Lagið Heroes í flutningi Måns Zelmerlöw verður framlagi Svía í Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Zelmerlöw bar höfuð og herðar yfir önnur atriði á úrslitakvöldi Melodifestivalen sem fram fór í kvöld. Lagið „Heroes“ er samið af þeim Anton Malmberg Hård af Segerstad, Joy Deb og Linnea Deb. Lagið sigraði með 149 stiga mun sem er sá stærsti í sögu sænsku söngvakeppninnar. Lag ABBA frá árinu 1974, „Waterloo“, átti fyrra metið, 91 stigs munur. Atkvæði ellefu alþjóðlegra dómnefnda giltu til helminga á móti símakosningu þegar framlag Svía var valið. Zelmerlöw er 28 ára söngvari frá Lundi sem sló fyrst í gegn í Idol-keppni Svíþjóðar árið 2005. Hann tók þátt í undankeppni Melodifestivalen árið 2007 og 2009. Árin 2011 til 2013 var hann kynnir í einum vinsælasta sjónvarpþætti Svíþjóðar, Allsång på Skansen, þar sem frægir söngvarar syngja lögin sín og fara fyrir hópsöng á Skansen í Stokkhólmi. Þátturinn er á dagskrá sænska ríkissjónvarpsins á þriðjudagskvöldum yfir sumartímann. Á meðal annarra keppenda í kvöld voru Eric Saade sem var fulltrúi Svía í Eurovision árið 2011 þegar hann hafnaði í þriðja sæti með lagið Popular. Samíski söngvarinn Jon-Henrik Fjällgren lenti í öðru sæti með lagið Jag är fri (Manne Leam Frijje). Söngkonan Mariette lenti í þriðja sæti keppninnar með lagið Don't Stop Believing. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Eurovision myndbandið við Unbroken tilbúið Sjáðu myndbandið. 13. mars 2015 17:46 Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Norðmenn gætu kosið þetta lag alla leið. 13. mars 2015 12:56 Sjáðu framlag Breta í Eurovision Electro Velvet flytur Still In Love With You. 7. mars 2015 22:08 Með hjartað á réttum stað Í kvöld heldur FÁSES Eurovision-karókí á Kringlukránni. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Lagið Heroes í flutningi Måns Zelmerlöw verður framlagi Svía í Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Zelmerlöw bar höfuð og herðar yfir önnur atriði á úrslitakvöldi Melodifestivalen sem fram fór í kvöld. Lagið „Heroes“ er samið af þeim Anton Malmberg Hård af Segerstad, Joy Deb og Linnea Deb. Lagið sigraði með 149 stiga mun sem er sá stærsti í sögu sænsku söngvakeppninnar. Lag ABBA frá árinu 1974, „Waterloo“, átti fyrra metið, 91 stigs munur. Atkvæði ellefu alþjóðlegra dómnefnda giltu til helminga á móti símakosningu þegar framlag Svía var valið. Zelmerlöw er 28 ára söngvari frá Lundi sem sló fyrst í gegn í Idol-keppni Svíþjóðar árið 2005. Hann tók þátt í undankeppni Melodifestivalen árið 2007 og 2009. Árin 2011 til 2013 var hann kynnir í einum vinsælasta sjónvarpþætti Svíþjóðar, Allsång på Skansen, þar sem frægir söngvarar syngja lögin sín og fara fyrir hópsöng á Skansen í Stokkhólmi. Þátturinn er á dagskrá sænska ríkissjónvarpsins á þriðjudagskvöldum yfir sumartímann. Á meðal annarra keppenda í kvöld voru Eric Saade sem var fulltrúi Svía í Eurovision árið 2011 þegar hann hafnaði í þriðja sæti með lagið Popular. Samíski söngvarinn Jon-Henrik Fjällgren lenti í öðru sæti með lagið Jag är fri (Manne Leam Frijje). Söngkonan Mariette lenti í þriðja sæti keppninnar með lagið Don't Stop Believing.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Eurovision myndbandið við Unbroken tilbúið Sjáðu myndbandið. 13. mars 2015 17:46 Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Norðmenn gætu kosið þetta lag alla leið. 13. mars 2015 12:56 Sjáðu framlag Breta í Eurovision Electro Velvet flytur Still In Love With You. 7. mars 2015 22:08 Með hjartað á réttum stað Í kvöld heldur FÁSES Eurovision-karókí á Kringlukránni. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48
Með hjartað á réttum stað Í kvöld heldur FÁSES Eurovision-karókí á Kringlukránni. 14. mars 2015 09:30