Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 22:00 Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Vísir/Getty Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. Floyd Mayweather og Manny Pacquiao hafa nefnilega báðir samþykkt að gangast undir reglubundin lyfjapróf í aðdraganda bardagans líkt og venjan er hjá íþróttamönnum sem eru á leið á Ólympíuleika eða önnur alþjóðleg íþróttamót. Bandaríska lyfjaeftirlitið tilkynnti þetta í dag og boxararnir tveir verða því að láta vita hvar þeir eru staddir á hverjum tíma svo að möguleiki sé að taka bæði blóð- og þvagsýni hjá þeim. Manny Pacquiao er áttfaldur heimsmeistari og Floyd Mayweather er fimmfaldur heimsmeistari. Menn hafa verið að reyna að koma þessum bardaga á í sex ár og nú er þessi ofurbardagi orðinn að veruleika. Floyd Mayweather er 38 ára og hefur unnið alla 47 bardaga sína en Manny Pacquiao er 36 ára og hefur unnið 57 af 64 bardögum sínum. Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. Floyd Mayweather og Manny Pacquiao hafa nefnilega báðir samþykkt að gangast undir reglubundin lyfjapróf í aðdraganda bardagans líkt og venjan er hjá íþróttamönnum sem eru á leið á Ólympíuleika eða önnur alþjóðleg íþróttamót. Bandaríska lyfjaeftirlitið tilkynnti þetta í dag og boxararnir tveir verða því að láta vita hvar þeir eru staddir á hverjum tíma svo að möguleiki sé að taka bæði blóð- og þvagsýni hjá þeim. Manny Pacquiao er áttfaldur heimsmeistari og Floyd Mayweather er fimmfaldur heimsmeistari. Menn hafa verið að reyna að koma þessum bardaga á í sex ár og nú er þessi ofurbardagi orðinn að veruleika. Floyd Mayweather er 38 ára og hefur unnið alla 47 bardaga sína en Manny Pacquiao er 36 ára og hefur unnið 57 af 64 bardögum sínum.
Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30
Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00
Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00
Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. 6. mars 2015 10:45
Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00
Loksins, loksins: Mayweather og Pacquiao munu berjast Bardaginn sem allir hafa beðið eftir fer fram í Las Vegas í maí. 20. febrúar 2015 11:30
Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30