Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2015 22:30 Daniel Riccardo les tölfræði eins og lesendur Vísis geta gert núna. Vísir/Getty Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00