Dagsektir lagðar á vegna sjö barna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2015 09:55 Ekki hefur komið til greiðslu þar sem foreldrar hafa brugðist við og nefnt börnin sín. Vísir/Heiða Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu. Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu.
Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36
„Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30