Gataðar augabrúnir 2015 24. mars 2015 00:01 Fyrirsæta baksviðs á sýningu Rodarte í haust. Glamour/Getty Í augabrúnatísku ársins 2015 er litagleðin allsráðandi og mikið um gataðar augabrúnir. Það sem einkennir tískuna einna helst líkt og undanfarin ár er náttúrulegt form þeirra. Augabrúnir geta breytt miklu. Þeir sem vilja ekki einungis halda í hefðbundnu hefðina með því að vaxa, plokka og lita geta farið þessa leið, í litadýrðina. Glamour Fegurð Glamour Tíska Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour
Í augabrúnatísku ársins 2015 er litagleðin allsráðandi og mikið um gataðar augabrúnir. Það sem einkennir tískuna einna helst líkt og undanfarin ár er náttúrulegt form þeirra. Augabrúnir geta breytt miklu. Þeir sem vilja ekki einungis halda í hefðbundnu hefðina með því að vaxa, plokka og lita geta farið þessa leið, í litadýrðina.
Glamour Fegurð Glamour Tíska Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour