Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2015 10:30 Aníta Hinriksdóttir stóð sig vel í Prag. vísir/getty „Ef Aníta nær lágmarkinu þá erum við svona frekar komin á það að fara á HM,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hlaupadrottningarinnar Anítu Hinriksdóttur, við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Aníta hafnaði í fimmta sæti á EM fullorðinna innanhúss í Prag um síðustu helgi og nú eru hún og Gunnar Páll frekar á því að tími sé kominn til að fara á HM fullorðinna utanhúss. „Hvernig sem gengur þá þarf hún mót þar sem hún getur keppt í þessum taktísku hlaupum,“ segir Gunnar Páll. Ekki verður auðvelt fyrir Anítu að komast á HM sem fram fer í Peking í Kína í ágúst. Lágmarkið er 2:01,00 mínútur. Aníta hefur aðeins einu sinni hlaupið undir 2:01,00 mínútum en það var þegar hún setti Íslandsmet sitt í Mannheim fyrir tveimur árum. Íslandsmetið er 2:00,49 mínútur. „Ég vil endilega ná þessu HM-lágmarki. Það er mikilvægt að fá reynslu af þessum mótum og hvert hlaup skilar sér,“ segir Aníta Hinriksdóttir við Morgunblaðið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
„Ef Aníta nær lágmarkinu þá erum við svona frekar komin á það að fara á HM,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari hlaupadrottningarinnar Anítu Hinriksdóttur, við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Aníta hafnaði í fimmta sæti á EM fullorðinna innanhúss í Prag um síðustu helgi og nú eru hún og Gunnar Páll frekar á því að tími sé kominn til að fara á HM fullorðinna utanhúss. „Hvernig sem gengur þá þarf hún mót þar sem hún getur keppt í þessum taktísku hlaupum,“ segir Gunnar Páll. Ekki verður auðvelt fyrir Anítu að komast á HM sem fram fer í Peking í Kína í ágúst. Lágmarkið er 2:01,00 mínútur. Aníta hefur aðeins einu sinni hlaupið undir 2:01,00 mínútum en það var þegar hún setti Íslandsmet sitt í Mannheim fyrir tveimur árum. Íslandsmetið er 2:00,49 mínútur. „Ég vil endilega ná þessu HM-lágmarki. Það er mikilvægt að fá reynslu af þessum mótum og hvert hlaup skilar sér,“ segir Aníta Hinriksdóttir við Morgunblaðið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25
Frábært fyrir Anítu að setja met á stórmóti Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslands- og Evrópumet unglinga í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á EM í frjálsum í Prag í gær. Keppir í undanúrslitum í dag. 7. mars 2015 08:00