Sparisjóður Vestmannaeyja rennur saman við Landsbankann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. mars 2015 16:40 Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt og verða öll útibú sjóðsins opnuð á hefðbundnum tíma á morgun. Vísir/Óskar Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja tók gildi í dag klukkan 15. Þar með urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir jafnframt að Landsbankinn hafi yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt og verða öll útibú sjóðsins opnuð á hefðbundnum tíma á morgun. Þá eru netbankar aðgengilegir eins og verið hefur. Nýleg athugun leiddi í ljós að eignasafn Sparisjóðs Vestmannaeyja var ekki eins gott og áður var talið og gaf Fjármálaeftirlitið stjórn sjóðsins frest til klukkan fjögur í gær til að bregðast við stöðunni. Stjórnin vildi upphaflega ganga til viðræðna við hóp innlendra og erlendra fjárfesta en Fjármálaeftirlitið hafnaði þeirri leið. Því var ákveðið að hefja formlegar viðræður við Landsbankann sem er nú lokið með samruna sjóðsins og bankans. Tengdar fréttir Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út. 28. mars 2015 18:45 Vilja að Landsbankinn taki sparisjóðinn yfir Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað seint í gærkvöldi að fara þess á leit við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. 27. mars 2015 07:27 Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð. 27. mars 2015 18:52 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Sjá meira
Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja tók gildi í dag klukkan 15. Þar með urðu allir starfsmenn sparisjóðsins starfsmenn Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir jafnframt að Landsbankinn hafi yfirtekið allar eignir og skuldbindingar Sparisjóðs Vestmannaeyja, þar með talið útlán og innlán viðskiptavina. Fyrst um sinn verður starfsemi sparisjóðsins óbreytt og verða öll útibú sjóðsins opnuð á hefðbundnum tíma á morgun. Þá eru netbankar aðgengilegir eins og verið hefur. Nýleg athugun leiddi í ljós að eignasafn Sparisjóðs Vestmannaeyja var ekki eins gott og áður var talið og gaf Fjármálaeftirlitið stjórn sjóðsins frest til klukkan fjögur í gær til að bregðast við stöðunni. Stjórnin vildi upphaflega ganga til viðræðna við hóp innlendra og erlendra fjárfesta en Fjármálaeftirlitið hafnaði þeirri leið. Því var ákveðið að hefja formlegar viðræður við Landsbankann sem er nú lokið með samruna sjóðsins og bankans.
Tengdar fréttir Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út. 28. mars 2015 18:45 Vilja að Landsbankinn taki sparisjóðinn yfir Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað seint í gærkvöldi að fara þess á leit við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. 27. mars 2015 07:27 Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð. 27. mars 2015 18:52 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Sjá meira
Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út. 28. mars 2015 18:45
Vilja að Landsbankinn taki sparisjóðinn yfir Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja ákvað seint í gærkvöldi að fara þess á leit við Landsbankann að hann gerði formlegt tilboð í sjóðinn. 27. mars 2015 07:27
Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð. 27. mars 2015 18:52