Jón Daði: Gaman að vera með Eiði Smára í þessum hóp Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 27. mars 2015 13:00 Jón Daði Böðvarsson hefur spilað frábærlega með landsliðinu í undankeppni EM 2016. vísir/getty Samkeppnin fyrir Jón Daða Böðvarsson og aðra sóknarmenn íslenska landsliðsins minnkaði ekki þegar Eiður Smári Guðjohnsen snéri aftur í íslenska landsliðið. „Þetta var langt ferðalag og nú er spennandi leikur framundan. Þetta verður svolítið öðruvísi leikur en við höfum verið að spila. Í síðustu leikjum á móti Hollandi, Tékkum og Tyrkjum höfum við þurft að liggja aðeins aftar og bíða aðeins eftir þeim," sagði Jón Daði og bætti við: „Nú erum við að mæta liði sem við ættum kannski að geta pressað aðeins framar á vellinum. Við eigum eftir að komast miklu betur inn í það í kvöld," sagði Jón Daði og vísar þar í fund með þjálfurunum. Kroppurinn í góðu standi „Við vitum að almenningur vill fá góð úrslit úr þessum leik alveg eins og við sjálfir. Við erum tibúnir í þá pressu. Þótt að við séum sterkari á blaði þó vitum við það allir saman að það er ekkert gefið í þessu. Þetta verður gífurlega erfitt verkefni," sagði Jón Daði. Jón Daði Böðvarsson hefur verið í byrjunarliði Íslands í fyrstu fjórum leikjum undankeppninnar en hann er að spila í Noregi þar sem tímabilið er ekki byrjað. Hefur hann áhyggjur af því? „Ég er ekki búinn að vera mikið að pæla í því. Sjálfur er ég í toppstandi finnst mér. Við erum búnir að vera að spila mikið af æfingleikjum. Kroppurinn og formið er því fínt," sagði Jón Daði en hvað segir hann um að fá Eið Smára Guðjohnsen aftur inn.Blaðamenn í Kasakstan vildu ólmir mynda sig með Eiði Smára í morgun.Vísir/ÓskarÓEiður er algjör goðsögn „Það er bara jákvætt að það sé mikil samkeppni. Það er frábært að fá Eið aftur inn með hans reynslu, hæfileika og allan pakkann. Hann er algjör goðsögn á Íslandi og það er gaman að vera með honum í þessum hóp," sagði Jón Daði. Jón Daði kvartar ekki yfir aðstæðum íslenska liðsins í Astana, höfuðborg Kasakstan. „Hótelið er fínt og það er vel hugsað um okkur. Maturinn er flottur sem og rúmin og allur pakkinn. Þetta er notalegt. Þegar maður er í svona verkefnum þá er þetta mikið hótellíf, rólegheit og menn hugsa aðallega um að hvíla sig. Við erum því ekki mikið að fara frá hótelinu," sagði Jón Daði. Aron fékk svakalega tertu Íslenski hópurinn var með sérstaka athöfn fyrir nýjasta pabbann í hópnum í gærkvöldi en Aron Einar Gunnarsson var faðir í fyrsta sinn skömmu eftir að hann kom út til Kasakstan. „Það var flott. Hann fékk þessa svakalega flottu tertu og góðan söng frá Togga og félögum. Það voru æðislegar fréttir fyrir hann. Hann hefði að sjálfsögðu viljað vera við fæðinguna en sýnir bara hvað hann fórnar sér fyrir landsliðið. Þetta er frábært fyrir okkur að hafa hann hér og æðislegar fréttir fyrir hann að vera orðinn pabbi," sagði Jón Daði. En hvað þarf að ganga upp hjá íslenska liðinu í leiknum á móti Kasakstan á morgun? „Við þurfum að byrja grimmir frá fyrstu mínútu í leiknum og gefa ekki neitt eftir. Við þurfum að sýna að við viljum vinna þennan leik frá fyrstu mínútu. Vonandi gengur það eftir," sagði Jón Daði að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Ég lenti í bölvuðu veseni en ég er klár núna Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í frábæru formi, laus við meiðslin og líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu á móti Kasakstan á morgun. 27. mars 2015 08:15 Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15 Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. 27. mars 2015 07:45 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Samkeppnin fyrir Jón Daða Böðvarsson og aðra sóknarmenn íslenska landsliðsins minnkaði ekki þegar Eiður Smári Guðjohnsen snéri aftur í íslenska landsliðið. „Þetta var langt ferðalag og nú er spennandi leikur framundan. Þetta verður svolítið öðruvísi leikur en við höfum verið að spila. Í síðustu leikjum á móti Hollandi, Tékkum og Tyrkjum höfum við þurft að liggja aðeins aftar og bíða aðeins eftir þeim," sagði Jón Daði og bætti við: „Nú erum við að mæta liði sem við ættum kannski að geta pressað aðeins framar á vellinum. Við eigum eftir að komast miklu betur inn í það í kvöld," sagði Jón Daði og vísar þar í fund með þjálfurunum. Kroppurinn í góðu standi „Við vitum að almenningur vill fá góð úrslit úr þessum leik alveg eins og við sjálfir. Við erum tibúnir í þá pressu. Þótt að við séum sterkari á blaði þó vitum við það allir saman að það er ekkert gefið í þessu. Þetta verður gífurlega erfitt verkefni," sagði Jón Daði. Jón Daði Böðvarsson hefur verið í byrjunarliði Íslands í fyrstu fjórum leikjum undankeppninnar en hann er að spila í Noregi þar sem tímabilið er ekki byrjað. Hefur hann áhyggjur af því? „Ég er ekki búinn að vera mikið að pæla í því. Sjálfur er ég í toppstandi finnst mér. Við erum búnir að vera að spila mikið af æfingleikjum. Kroppurinn og formið er því fínt," sagði Jón Daði en hvað segir hann um að fá Eið Smára Guðjohnsen aftur inn.Blaðamenn í Kasakstan vildu ólmir mynda sig með Eiði Smára í morgun.Vísir/ÓskarÓEiður er algjör goðsögn „Það er bara jákvætt að það sé mikil samkeppni. Það er frábært að fá Eið aftur inn með hans reynslu, hæfileika og allan pakkann. Hann er algjör goðsögn á Íslandi og það er gaman að vera með honum í þessum hóp," sagði Jón Daði. Jón Daði kvartar ekki yfir aðstæðum íslenska liðsins í Astana, höfuðborg Kasakstan. „Hótelið er fínt og það er vel hugsað um okkur. Maturinn er flottur sem og rúmin og allur pakkinn. Þetta er notalegt. Þegar maður er í svona verkefnum þá er þetta mikið hótellíf, rólegheit og menn hugsa aðallega um að hvíla sig. Við erum því ekki mikið að fara frá hótelinu," sagði Jón Daði. Aron fékk svakalega tertu Íslenski hópurinn var með sérstaka athöfn fyrir nýjasta pabbann í hópnum í gærkvöldi en Aron Einar Gunnarsson var faðir í fyrsta sinn skömmu eftir að hann kom út til Kasakstan. „Það var flott. Hann fékk þessa svakalega flottu tertu og góðan söng frá Togga og félögum. Það voru æðislegar fréttir fyrir hann. Hann hefði að sjálfsögðu viljað vera við fæðinguna en sýnir bara hvað hann fórnar sér fyrir landsliðið. Þetta er frábært fyrir okkur að hafa hann hér og æðislegar fréttir fyrir hann að vera orðinn pabbi," sagði Jón Daði. En hvað þarf að ganga upp hjá íslenska liðinu í leiknum á móti Kasakstan á morgun? „Við þurfum að byrja grimmir frá fyrstu mínútu í leiknum og gefa ekki neitt eftir. Við þurfum að sýna að við viljum vinna þennan leik frá fyrstu mínútu. Vonandi gengur það eftir," sagði Jón Daði að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Ég lenti í bölvuðu veseni en ég er klár núna Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í frábæru formi, laus við meiðslin og líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu á móti Kasakstan á morgun. 27. mars 2015 08:15 Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15 Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. 27. mars 2015 07:45 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Jóhann Berg: Ég lenti í bölvuðu veseni en ég er klár núna Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í frábæru formi, laus við meiðslin og líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu á móti Kasakstan á morgun. 27. mars 2015 08:15
Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44
Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15
Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. 27. mars 2015 07:45