Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2015 10:30 Eiður Smári Guðjohnsen gengur af velli eftir tapið í Króatíu. vísir/vilhelm Eins og allir vita er Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, í leikmannahópnum sem staddur er í Astana og mætir Kasakstan á morgun í undankeppni EM 2016. Eiður Smári spilaði síðast leik fyrir Ísland í Zagreb á móti Króatíu í umspili fyrir HM 2014 og verða því 494 dagar frá síðasta landsleik Eiðs komi hann við sögu á morgun. Eftir tapið í Zagreb í nóvember 2013 brast Eiður Smári í grát í viðtali við RÚV aðspurður hvort hann hefði verið að spila sinn síðasta landsleik. Hann hélt svo vera en lokaði þó engum dyrum. „Þetta var bara erfið spurning og mikið tilfinningaflæði í gangi,“ segir Eiður Smári í viðtali við DV í dag. „Það var líka erfitt að hafa tapað og ekki náð okkar markmiði. Svo kemur á mann þegar framtíðin er ekki ljós,“ bætir hann við. Þjóðin má þó líklega ekki búast við öðru eins atviki því Eiður Smári segir léttur í bragði við DV: „Ég ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Eins og allir vita er Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, í leikmannahópnum sem staddur er í Astana og mætir Kasakstan á morgun í undankeppni EM 2016. Eiður Smári spilaði síðast leik fyrir Ísland í Zagreb á móti Króatíu í umspili fyrir HM 2014 og verða því 494 dagar frá síðasta landsleik Eiðs komi hann við sögu á morgun. Eftir tapið í Zagreb í nóvember 2013 brast Eiður Smári í grát í viðtali við RÚV aðspurður hvort hann hefði verið að spila sinn síðasta landsleik. Hann hélt svo vera en lokaði þó engum dyrum. „Þetta var bara erfið spurning og mikið tilfinningaflæði í gangi,“ segir Eiður Smári í viðtali við DV í dag. „Það var líka erfitt að hafa tapað og ekki náð okkar markmiði. Svo kemur á mann þegar framtíðin er ekki ljós,“ bætir hann við. Þjóðin má þó líklega ekki búast við öðru eins atviki því Eiður Smári segir léttur í bragði við DV: „Ég ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00
Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. 27. mars 2015 09:15
Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45