Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Krisitnn Ásgeir Gylfason skrifar 27. mars 2015 10:15 Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Hamilton lenti í vélavandræðum og komst aðeins fjóra hringi á fyrri æfingunni. Mercedes bíllinn er greinilega ekki alveg skotheldur.Fernando Alonso snéri aftur og varð 14. en liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button varð 17. Alonso er greinilega fullfær um að aka á ný. Manor liðinu tókst að setja tíma en Will Stevens á Manor var næstum 7 sekúndum á eftir Rosberg og Roberto Merhi á Manor var næstum 8 sekúndum hægari en Rosberg. Ferrari mennirnir voru skammt á eftir Rosberg. Raikkonen var þriðjung úr sekúndu á eftir Rosberg og Sebastian Vettel hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum hjá Ferrari. Óvíst er hvort hraði Ferrari manna sé raunverulega sambærilegur við hraða Mercedes, það kemur í ljós í fyrramálið í tímatökunni.Hamilton náði besta tímanum á seinni æfingunni eftir vandræðagang á þeirri fyrri.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótastur, Raikkonen annar og Rosberg þriðji. Alonso náði 16. besta tímanum á seinni æfingunni 2,7 sekúndum á eftir Hamilton. Hann var rétt á undan Button. Honda hefur skrúað aflið í vélunum eitthvað upp fyrir helgina. Tímatakan fyrir keppnina í Malasíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 8:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 6:30 á sunnudagsmorgunn. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni sem uppfærist eftir því sem líður á keppnina. Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Hamilton lenti í vélavandræðum og komst aðeins fjóra hringi á fyrri æfingunni. Mercedes bíllinn er greinilega ekki alveg skotheldur.Fernando Alonso snéri aftur og varð 14. en liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button varð 17. Alonso er greinilega fullfær um að aka á ný. Manor liðinu tókst að setja tíma en Will Stevens á Manor var næstum 7 sekúndum á eftir Rosberg og Roberto Merhi á Manor var næstum 8 sekúndum hægari en Rosberg. Ferrari mennirnir voru skammt á eftir Rosberg. Raikkonen var þriðjung úr sekúndu á eftir Rosberg og Sebastian Vettel hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum hjá Ferrari. Óvíst er hvort hraði Ferrari manna sé raunverulega sambærilegur við hraða Mercedes, það kemur í ljós í fyrramálið í tímatökunni.Hamilton náði besta tímanum á seinni æfingunni eftir vandræðagang á þeirri fyrri.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótastur, Raikkonen annar og Rosberg þriðji. Alonso náði 16. besta tímanum á seinni æfingunni 2,7 sekúndum á eftir Hamilton. Hann var rétt á undan Button. Honda hefur skrúað aflið í vélunum eitthvað upp fyrir helgina. Tímatakan fyrir keppnina í Malasíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 8:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 6:30 á sunnudagsmorgunn. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni sem uppfærist eftir því sem líður á keppnina.
Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33
Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti