Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Krisitnn Ásgeir Gylfason skrifar 27. mars 2015 10:15 Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Hamilton lenti í vélavandræðum og komst aðeins fjóra hringi á fyrri æfingunni. Mercedes bíllinn er greinilega ekki alveg skotheldur.Fernando Alonso snéri aftur og varð 14. en liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button varð 17. Alonso er greinilega fullfær um að aka á ný. Manor liðinu tókst að setja tíma en Will Stevens á Manor var næstum 7 sekúndum á eftir Rosberg og Roberto Merhi á Manor var næstum 8 sekúndum hægari en Rosberg. Ferrari mennirnir voru skammt á eftir Rosberg. Raikkonen var þriðjung úr sekúndu á eftir Rosberg og Sebastian Vettel hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum hjá Ferrari. Óvíst er hvort hraði Ferrari manna sé raunverulega sambærilegur við hraða Mercedes, það kemur í ljós í fyrramálið í tímatökunni.Hamilton náði besta tímanum á seinni æfingunni eftir vandræðagang á þeirri fyrri.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótastur, Raikkonen annar og Rosberg þriðji. Alonso náði 16. besta tímanum á seinni æfingunni 2,7 sekúndum á eftir Hamilton. Hann var rétt á undan Button. Honda hefur skrúað aflið í vélunum eitthvað upp fyrir helgina. Tímatakan fyrir keppnina í Malasíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 8:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 6:30 á sunnudagsmorgunn. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni sem uppfærist eftir því sem líður á keppnina. Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. Hamilton lenti í vélavandræðum og komst aðeins fjóra hringi á fyrri æfingunni. Mercedes bíllinn er greinilega ekki alveg skotheldur.Fernando Alonso snéri aftur og varð 14. en liðsfélagi hans hjá McLaren, Jenson Button varð 17. Alonso er greinilega fullfær um að aka á ný. Manor liðinu tókst að setja tíma en Will Stevens á Manor var næstum 7 sekúndum á eftir Rosberg og Roberto Merhi á Manor var næstum 8 sekúndum hægari en Rosberg. Ferrari mennirnir voru skammt á eftir Rosberg. Raikkonen var þriðjung úr sekúndu á eftir Rosberg og Sebastian Vettel hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum hjá Ferrari. Óvíst er hvort hraði Ferrari manna sé raunverulega sambærilegur við hraða Mercedes, það kemur í ljós í fyrramálið í tímatökunni.Hamilton náði besta tímanum á seinni æfingunni eftir vandræðagang á þeirri fyrri.Vísir/GettyÁ seinni æfingunni var Hamilton fljótastur, Raikkonen annar og Rosberg þriðji. Alonso náði 16. besta tímanum á seinni æfingunni 2,7 sekúndum á eftir Hamilton. Hann var rétt á undan Button. Honda hefur skrúað aflið í vélunum eitthvað upp fyrir helgina. Tímatakan fyrir keppnina í Malasíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 8:50 í fyrramálið. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 6:30 á sunnudagsmorgunn. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni sem uppfærist eftir því sem líður á keppnina.
Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33 Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00
Hamilton hóf titilvörnina af krafti Lewis Hamilton á Mercedes vann fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Sebastian Vettel varð þriðji í sinni fyrstu keppni með Ferrari. 15. mars 2015 06:33
Bílskúrinn: Mercedes á móti rest Fyrsta keppnin á Formúlu 1 tímabilinu fór fram um nýliðna helgi. Helgin í heild sinni svaraði sumum spurningum en vakti aðrar. 18. mars 2015 11:15