Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2015 08:44 Aron Einar ræðir við fjölmiðla í Astana í morgun. Vísir/Óskar Aron Einar Gunnarsson varð pabbi í fyrsta sinn skömmu eftir komuna til Kasakstan og íslenski landsliðsfyrirliðinn var spurður út í tilfinninguna á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. „Það var skrítið fyrir mig að geta ekki verið hjá henni. Það var sameiginleg ákvörðun hjá okkur að ég færi í þennan leik því þetta er augljóslega mjög stór leikur fyrir okkur upp á framhaldið í keppninni," sagði Aron Einar. „Það var samt yndisleg tilfinnig að verða pabbi. Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist. Svona er þetta bara og ég get ekki breytt neinu núna," sagði Aron. Strákarnir í íslenska liðinu héldu veislu fyrir Aron í gærkvöldi til að halda upp á fæðingu sonar hans. Hann fékk köku og svo var sungið fyrir hann. „Þetta kom mér algjörlega á óvart en mér leið mjög vel með þetta hjá þeim. Það er frábært að strákarnir voru að hugsa til mín og styðja mig í þessu. Ég bjóst við því að Lars Lagerbäck myndi syngja líka en það gerðist ekki," sagði Aron hlæjandi. „Þetta var mjög gott hjá strákunum og starfsliðinu. Ég held að Þorgrímur Þráinsson hafi verið maðurinn á bak við þetta allt saman. Mér leið mjög vel á eftir," sagði Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson varð pabbi í fyrsta sinn skömmu eftir komuna til Kasakstan og íslenski landsliðsfyrirliðinn var spurður út í tilfinninguna á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. „Það var skrítið fyrir mig að geta ekki verið hjá henni. Það var sameiginleg ákvörðun hjá okkur að ég færi í þennan leik því þetta er augljóslega mjög stór leikur fyrir okkur upp á framhaldið í keppninni," sagði Aron Einar. „Það var samt yndisleg tilfinnig að verða pabbi. Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist. Svona er þetta bara og ég get ekki breytt neinu núna," sagði Aron. Strákarnir í íslenska liðinu héldu veislu fyrir Aron í gærkvöldi til að halda upp á fæðingu sonar hans. Hann fékk köku og svo var sungið fyrir hann. „Þetta kom mér algjörlega á óvart en mér leið mjög vel með þetta hjá þeim. Það er frábært að strákarnir voru að hugsa til mín og styðja mig í þessu. Ég bjóst við því að Lars Lagerbäck myndi syngja líka en það gerðist ekki," sagði Aron hlæjandi. „Þetta var mjög gott hjá strákunum og starfsliðinu. Ég held að Þorgrímur Þráinsson hafi verið maðurinn á bak við þetta allt saman. Mér leið mjög vel á eftir," sagði Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Kristbjörg Jónasdóttir vonaðist til að drengurinn myndi bíða til mánudags. 26. mars 2015 12:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00