Væntanlegur andstæðingur Íslands átti stórleik | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2015 07:00 Ersan Ilyasova í leiknum í nótt. Vísir/AP Ersan Ilyasova bætti persónulegt met er hann skoraði 34 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 111-107, í eina NBA-leik næturinnar. Ilyasova er tyrkneskur landsliðsmaður og verður að öllu óbreyttu með liði Tyrkja á EM í körfubolta. Þar verður hann með Íslandi í riðli en Tyrkland mætir okkar mönnum í Berlín þann 10. september. „Stundum hittir maður á svona daga,“ sagði Ilyasova sem nýtti tólf af fjórtán skotum sínum utan af velli, þar af fimm af sex utan þriggja stiga línunnar. „Hann var frábær. Hann var ákafur, nýtt sér opin skot og sætti sig ekki við hvað sem er. Það fór nánast allt ofan í hjá honum,“ sagði þjálfarinn Jason Kidd um Ilyasova, sem var kominn með sautján stig strax í fyrsta leikhluta. Indiana vann Washington á miðvikudagskvöld og batt þar með enda á sex leikja taphrinu liðsins. Það var því áfall fyrir liðið að tapa aftur í nótt enda í harðri samkeppni um að komast í úrslitakeppnina. Indiana er í níunda sæti austurdeildarinnar með 31 sigur, rétt eins og Boston sem er í áttunda sætinu og á leik til góða. Miami er með 33 sigra í sjöunda sætinu en Brooklyn og Charlotte koma í næstu sætum á eftir Indiana með 30 sigra. Milwaukee er í ágætum málum með 36 sigra í sjötta sætinu og tók mikilvægt skref í átt að tryggja sitt sæti í úrslitakeppninni með sigrinum í nótt. NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Ersan Ilyasova bætti persónulegt met er hann skoraði 34 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 111-107, í eina NBA-leik næturinnar. Ilyasova er tyrkneskur landsliðsmaður og verður að öllu óbreyttu með liði Tyrkja á EM í körfubolta. Þar verður hann með Íslandi í riðli en Tyrkland mætir okkar mönnum í Berlín þann 10. september. „Stundum hittir maður á svona daga,“ sagði Ilyasova sem nýtti tólf af fjórtán skotum sínum utan af velli, þar af fimm af sex utan þriggja stiga línunnar. „Hann var frábær. Hann var ákafur, nýtt sér opin skot og sætti sig ekki við hvað sem er. Það fór nánast allt ofan í hjá honum,“ sagði þjálfarinn Jason Kidd um Ilyasova, sem var kominn með sautján stig strax í fyrsta leikhluta. Indiana vann Washington á miðvikudagskvöld og batt þar með enda á sex leikja taphrinu liðsins. Það var því áfall fyrir liðið að tapa aftur í nótt enda í harðri samkeppni um að komast í úrslitakeppnina. Indiana er í níunda sæti austurdeildarinnar með 31 sigur, rétt eins og Boston sem er í áttunda sætinu og á leik til góða. Miami er með 33 sigra í sjöunda sætinu en Brooklyn og Charlotte koma í næstu sætum á eftir Indiana með 30 sigra. Milwaukee er í ágætum málum með 36 sigra í sjötta sætinu og tók mikilvægt skref í átt að tryggja sitt sæti í úrslitakeppninni með sigrinum í nótt.
NBA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira