Hólmfríður: Hef sjaldan verið í betra standi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 19:00 Hólmfríður Magnúsdóttir í landsleik gegn Japan á Algarve. vísir/getty Tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Noregi hefst um helgina og byrjar Íslendingaliðið Avaldsnes á heimaleik gegn Arna-Björnar. Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er lykilmaður í liði Avaldsnes, en hún hefur spilað 76 leiki og skorað í þeim 51 mark. „Ég hef sjaldan verið í betra formi fyrir tímabil. Ég er í góðu standi, sterk andlega og hef sjaldan notið mín svona á undirbúningstímabilinu,“ segir Hólmfríður í viðtali við karmoynytt.no. Landsliðskonan nýtur lífsins í Karmöy og hefur ekkert nema góða hluti að segja um yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Arne Utvik. „Ég get bara sagt góða hluti um fyrstu fjögur árin mín hérna. Ég elska Karmöy. Fólkið hérna er orðin ný fjölskylda fyrir mér,“ segir Hólmfríður. „Fyrst og fremst verð ég að tala um Arne Utvik og það sem hann hefur gert fyrir mig, félagið og norskan kvennafótbolta. Undir hans stjórn er umhverfið í kringum liðið mun betra og hann hefur skilað mikilli vinnu og sett pening í félagið. Hann mætir á æfingar, sækir boltana og sinnir allskonar störfum fyrir félagið.“ Utvik fékk Tom Nordlie, frægan þjálfara í Noregi sem hefur þjálfað karlalið á borð við Lilleström, Start, Vålerenga, Odd, Viking og nú síðast Íslendingaliðið Sandnes. „Við erum með marga nýja leikmenn í hópnum og þeir eru spennandi. Liðið er búið að æfa vel undir stjórn Tom Nordli sem er mjög góður þjálfari með marga styrkleika. Hann hefur skýra stefnu og er mjög virkur á æfingum,“ segir Hólmfríður. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Tímabilið í úrvalsdeild kvenna í Noregi hefst um helgina og byrjar Íslendingaliðið Avaldsnes á heimaleik gegn Arna-Björnar. Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er lykilmaður í liði Avaldsnes, en hún hefur spilað 76 leiki og skorað í þeim 51 mark. „Ég hef sjaldan verið í betra formi fyrir tímabil. Ég er í góðu standi, sterk andlega og hef sjaldan notið mín svona á undirbúningstímabilinu,“ segir Hólmfríður í viðtali við karmoynytt.no. Landsliðskonan nýtur lífsins í Karmöy og hefur ekkert nema góða hluti að segja um yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, Arne Utvik. „Ég get bara sagt góða hluti um fyrstu fjögur árin mín hérna. Ég elska Karmöy. Fólkið hérna er orðin ný fjölskylda fyrir mér,“ segir Hólmfríður. „Fyrst og fremst verð ég að tala um Arne Utvik og það sem hann hefur gert fyrir mig, félagið og norskan kvennafótbolta. Undir hans stjórn er umhverfið í kringum liðið mun betra og hann hefur skilað mikilli vinnu og sett pening í félagið. Hann mætir á æfingar, sækir boltana og sinnir allskonar störfum fyrir félagið.“ Utvik fékk Tom Nordlie, frægan þjálfara í Noregi sem hefur þjálfað karlalið á borð við Lilleström, Start, Vålerenga, Odd, Viking og nú síðast Íslendingaliðið Sandnes. „Við erum með marga nýja leikmenn í hópnum og þeir eru spennandi. Liðið er búið að æfa vel undir stjórn Tom Nordli sem er mjög góður þjálfari með marga styrkleika. Hann hefur skýra stefnu og er mjög virkur á æfingum,“ segir Hólmfríður.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira