Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 12:00 Vísir heldur áfram að fylgjast með Embedded-þáttaröðinni sem fylgir Íslandsvininum Conor McGregor og heimsmeistaranum Jose Aldo á kynningarferð þeirra fyrir UFC 189 þar sem þeir berjast um heimsmeistaratitilinn. Bardaginn fer fram 11. júlí. „Jose saknar konunnar sinnar og barnsins síns. Ekki ég. Ég vil vera hérna. Ég vil vinna. Ég virði það að hann sé fjölskyldumaður og ég mun senda hann aftur til fjölskyldu sinnar,“ segir írski vélbyssukjafturinn í byrjun þáttarins þar sem hann tekur létta kvöldæfingu. Jose Aldo er þá upptekinn við að pakka gjöfum niður í tösku handa konu sinni, barni og föður sínum sem hann elskar mjög mikið. „Pabbi stóð með mér frá byrjun. Hann gerði allt til að hjálpa mér ná árangri. Þannig allt sem ég ætla mér að afreka geri ég til að gera líf hans betra,“ segir Aldo. Báðir hitta þeir Carolyn Goodman, borgarstjórann í Las Vegas, en þegar Aldo gengur inn í skrifstofuhúsnæði borgarstjórans hrópar Conor á hann á portúgölsku: „Aumingi, aumingi, aumingi.“ Aldo er þó í fullu fjöri og dansar súludans áður en hann heldur, líkt og Conor, til Los Angeles þar sem næsti hluti kynningarferðarinnar fer fram. Fjórða þáttinn má sjá hér að ofan en hér að neðan má finna fyrstu þrjá þættina. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30 Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30 Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Vísir heldur áfram að fylgjast með Embedded-þáttaröðinni sem fylgir Íslandsvininum Conor McGregor og heimsmeistaranum Jose Aldo á kynningarferð þeirra fyrir UFC 189 þar sem þeir berjast um heimsmeistaratitilinn. Bardaginn fer fram 11. júlí. „Jose saknar konunnar sinnar og barnsins síns. Ekki ég. Ég vil vera hérna. Ég vil vinna. Ég virði það að hann sé fjölskyldumaður og ég mun senda hann aftur til fjölskyldu sinnar,“ segir írski vélbyssukjafturinn í byrjun þáttarins þar sem hann tekur létta kvöldæfingu. Jose Aldo er þá upptekinn við að pakka gjöfum niður í tösku handa konu sinni, barni og föður sínum sem hann elskar mjög mikið. „Pabbi stóð með mér frá byrjun. Hann gerði allt til að hjálpa mér ná árangri. Þannig allt sem ég ætla mér að afreka geri ég til að gera líf hans betra,“ segir Aldo. Báðir hitta þeir Carolyn Goodman, borgarstjórann í Las Vegas, en þegar Aldo gengur inn í skrifstofuhúsnæði borgarstjórans hrópar Conor á hann á portúgölsku: „Aumingi, aumingi, aumingi.“ Aldo er þó í fullu fjöri og dansar súludans áður en hann heldur, líkt og Conor, til Los Angeles þar sem næsti hluti kynningarferðarinnar fer fram. Fjórða þáttinn má sjá hér að ofan en hér að neðan má finna fyrstu þrjá þættina.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30 Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30 Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30
Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30
Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15