Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2015 15:29 „Ég held að oft hjálpi börnin manni rosalega mikið. Þegar ég var til dæmis með börnin úti í sérnáminu var alltaf eitthvað sem dró mann heim. Maður var ekki að hanga yfir hlutum sem maður gat drifið af,“ segir Ýr Sigurðardóttir yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir. Ýr er viðmælandi Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur í fjórða þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Sigrún heimsótti Ýri til Orlando og fékk meðal annars að fylgja henni eftir í vinnunni, en hluti af hennar starfi er að skima eftir einhverfu í fátækrahverfum borgarinnar. Sá hluti vinnunnar stendur hjarta Ýrar nærri því tveir synir hennar eru á einhverfurófi. „Því eldri sem ég verð því meira finnst mér að ég sé aðeins á rófinu líka. En þegar tekið er mið af því hvað einhverfan getur verið erfið á allan hátt held ég að mínir drengir standi mjög vel.“ Ýr er gift Jóni Sæmundssyni framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Ennemm, en þau eru í fjarbúð. Ýr býr í Orlando með yngstu börnin fimm, tvö búa hjá föður sínum á Íslandi og eitt býr í Noregi. „Við erum komin með svo mörg börn og þau eru á báðum stöðum þannig að þetta bara hentar okkur í bili,“ segir Ýr. Þátturinn hefst kl. 20.10 í kvöld. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43 Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
„Ég held að oft hjálpi börnin manni rosalega mikið. Þegar ég var til dæmis með börnin úti í sérnáminu var alltaf eitthvað sem dró mann heim. Maður var ekki að hanga yfir hlutum sem maður gat drifið af,“ segir Ýr Sigurðardóttir yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir. Ýr er viðmælandi Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur í fjórða þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Sigrún heimsótti Ýri til Orlando og fékk meðal annars að fylgja henni eftir í vinnunni, en hluti af hennar starfi er að skima eftir einhverfu í fátækrahverfum borgarinnar. Sá hluti vinnunnar stendur hjarta Ýrar nærri því tveir synir hennar eru á einhverfurófi. „Því eldri sem ég verð því meira finnst mér að ég sé aðeins á rófinu líka. En þegar tekið er mið af því hvað einhverfan getur verið erfið á allan hátt held ég að mínir drengir standi mjög vel.“ Ýr er gift Jóni Sæmundssyni framkvæmdastjóra auglýsingastofunnar Ennemm, en þau eru í fjarbúð. Ýr býr í Orlando með yngstu börnin fimm, tvö búa hjá föður sínum á Íslandi og eitt býr í Noregi. „Við erum komin með svo mörg börn og þau eru á báðum stöðum þannig að þetta bara hentar okkur í bili,“ segir Ýr. Þátturinn hefst kl. 20.10 í kvöld. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43 Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Margra barna mæður: Gerði hlé á barneignum í tæp 20 ár "Það hvarflaði ekki annað að mér en að ég væri steinhætt að eiga börn,“ segir viðmælandi Margra barna mæðra í kvöld. 18. mars 2015 14:43
Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25
Margra barna mæður: Heimilinu stýrt eins og fyrirtæki Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson eiga saman níu börn. Skipulag skiptir höfuðmáli og hefur því hefur og einn fjölskyldumeðlimur sitt ábyrgðarhlutverk 12. mars 2015 13:32