Mulder og Scully snúa aftur í nýjum X-Files þáttum Birgir Olgeirsson skrifar 24. mars 2015 16:59 Mulder og Scully Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur staðfest að framleiðsla á nýjum X-Files þáttum hefjist í sumar. Chris Carter, höfundur þáttanna, mun koma að framleiðslu þáttanna og þá er staðfest að Gillian Anderson og David Duchnovy snúa aftur sem Mulder og Scully. Þættirnir nutu mikilla vinsælda um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar en alls voru sýndir 202 þættir á árunum 1993 til 2002. Þættirnir sögðu frá starfi Fox Mulder og Dana Scully hjá bandarísku alríkislögreglunni, FBI. Í fyrstu virtust Mulder og Scully ekki eiga skap saman enda trúir Mulder á tilvist geimvera og yfirnáttúrlegra hluta á meðan Scully var fengin til að hrekja málin hans og sýna fram á að allt eigi sér eðlilegar skýringar. Nýja serían telur sex þætti en ekki hefur verið gefið út hvenær þeir verða sýndir. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur staðfest að framleiðsla á nýjum X-Files þáttum hefjist í sumar. Chris Carter, höfundur þáttanna, mun koma að framleiðslu þáttanna og þá er staðfest að Gillian Anderson og David Duchnovy snúa aftur sem Mulder og Scully. Þættirnir nutu mikilla vinsælda um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar en alls voru sýndir 202 þættir á árunum 1993 til 2002. Þættirnir sögðu frá starfi Fox Mulder og Dana Scully hjá bandarísku alríkislögreglunni, FBI. Í fyrstu virtust Mulder og Scully ekki eiga skap saman enda trúir Mulder á tilvist geimvera og yfirnáttúrlegra hluta á meðan Scully var fengin til að hrekja málin hans og sýna fram á að allt eigi sér eðlilegar skýringar. Nýja serían telur sex þætti en ekki hefur verið gefið út hvenær þeir verða sýndir.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira