Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Birgir Olgeirsson skrifar 23. mars 2015 16:30 María Ólafs syngur lagið Unbroken. Það styttist í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin er í Vínarborg í Austurríki þetta árið. Fjörutíu þjóðir mæta til leiks en þrjátíu og þrjár þeirra þurfa að reyna fyrir sér á tveimur undankvöldum, þriðjudaginn 19. maí og fimmtudaginn 21. maí, í þeirri von að verða á meðal þeirra þjóða sem keppa til úrslita laugardagskvöldið 23 maí. Tuttugu þjóðir komast upp úr undanriðlunum tveimur og bætast þá í hópinn stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Frakkland, Spánn og Þýskaland ásamt Ástralíu og Austurríki sem vann keppnina í fyrra. María Ólafsdóttir flytur lagið Unbroken fyrir hönd Íslendinga í seinni undanriðlinum. Þar verður hún tólfta í röðinni en á undan henni syngur Elnur Huseynov frá Aserbaídsjan lagið Hour of the wolf. Á eftir Maríu mætir til leiks Måns Zelmerlöw fyrir hönd Svía með lagið Heroes. Hér fyrir neðan getur þú heyrt öll lögin sem keppa í Eurovision þetta árið og ljóst að keppnin verður ansi jöfn og spennandi.Moldovía: Eduard Romanyuta - I want your loveArmenía: Genealogy - Face The ShadowBelgía: Loïc Nottet - Rhythm InsideHolland: Trijntje Oosterhuis - Walk AlongFinnland: Pertti Kurikan Nimipäivät - Aina mun pitääGrikkland: Maria-Elena Kyriakou - One Last BreathEistland: Elina Born & Stig Rästa - Goodbye to YesterdayMakedonía: Daniel Kajmakoski - Lisja EsenskiSerbía: Bojana Stamenova - Beauty Never LiesUngverjaland: Boggie - Wars for nothingHvíta Rússland: Uzari & Maimuna - TimeRússland: Polina Gagarina - A Million VoicesDanmörk: Anti Social Media - The Way You AreAlbanía: Elhaida Dani - I´m AliveRúmenía: De La capăt - All Over AgainGeorgía: Nina Sublatti - WarriorLitháen: Monika Linkyte & Vaidas Baumila - This TimeÍrland: Molly Sterling - Playing With NumbersSan Marínó: Michele Perniola & Anita Simoncini - Chain of LightSvartfjallaland: Knez - AdioMalta: Amber - WarriorNoregur: Mørland & Debrah Scarlett - A Monster Like MePortúgal: Leonor Andrade - Há um Mar que nos SeparaTékkland: Marta Jandová and Václav Noid Bárta - Hope Never DiesÍsrael: Nadav Gedj - Golden boyLettland: Aminata - Love InjectedAserbaídsjan: Elnur Huseynov - Hour of the wolfÍsland: María Ólafsdóttir - UnbrokenSvíþjóð: Måns Zelmerlöw - HeroesSviss: Mélanie René - Time to ShineKýpur: Giannis Karagiannis - One Thing I Should Have DoneSlóvenía: Maraaya - Here for youPólland: Monika Kuszyńska - In the name of loveBretland: Electro Velvet - Still In Love With YouÍtalía: Il Volo - Grande Amore Frakkland: Lisa Angell - N'oubliez pasSpánn: Edurne - AmanecerÞýskaland: Ann Sophie - Black SmokeÁstralía: Guy Sebastian - Tonight AgainAusturríki: The Makemakes - I Am Yours Eurovision Tónlist Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Það styttist í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin er í Vínarborg í Austurríki þetta árið. Fjörutíu þjóðir mæta til leiks en þrjátíu og þrjár þeirra þurfa að reyna fyrir sér á tveimur undankvöldum, þriðjudaginn 19. maí og fimmtudaginn 21. maí, í þeirri von að verða á meðal þeirra þjóða sem keppa til úrslita laugardagskvöldið 23 maí. Tuttugu þjóðir komast upp úr undanriðlunum tveimur og bætast þá í hópinn stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Frakkland, Spánn og Þýskaland ásamt Ástralíu og Austurríki sem vann keppnina í fyrra. María Ólafsdóttir flytur lagið Unbroken fyrir hönd Íslendinga í seinni undanriðlinum. Þar verður hún tólfta í röðinni en á undan henni syngur Elnur Huseynov frá Aserbaídsjan lagið Hour of the wolf. Á eftir Maríu mætir til leiks Måns Zelmerlöw fyrir hönd Svía með lagið Heroes. Hér fyrir neðan getur þú heyrt öll lögin sem keppa í Eurovision þetta árið og ljóst að keppnin verður ansi jöfn og spennandi.Moldovía: Eduard Romanyuta - I want your loveArmenía: Genealogy - Face The ShadowBelgía: Loïc Nottet - Rhythm InsideHolland: Trijntje Oosterhuis - Walk AlongFinnland: Pertti Kurikan Nimipäivät - Aina mun pitääGrikkland: Maria-Elena Kyriakou - One Last BreathEistland: Elina Born & Stig Rästa - Goodbye to YesterdayMakedonía: Daniel Kajmakoski - Lisja EsenskiSerbía: Bojana Stamenova - Beauty Never LiesUngverjaland: Boggie - Wars for nothingHvíta Rússland: Uzari & Maimuna - TimeRússland: Polina Gagarina - A Million VoicesDanmörk: Anti Social Media - The Way You AreAlbanía: Elhaida Dani - I´m AliveRúmenía: De La capăt - All Over AgainGeorgía: Nina Sublatti - WarriorLitháen: Monika Linkyte & Vaidas Baumila - This TimeÍrland: Molly Sterling - Playing With NumbersSan Marínó: Michele Perniola & Anita Simoncini - Chain of LightSvartfjallaland: Knez - AdioMalta: Amber - WarriorNoregur: Mørland & Debrah Scarlett - A Monster Like MePortúgal: Leonor Andrade - Há um Mar que nos SeparaTékkland: Marta Jandová and Václav Noid Bárta - Hope Never DiesÍsrael: Nadav Gedj - Golden boyLettland: Aminata - Love InjectedAserbaídsjan: Elnur Huseynov - Hour of the wolfÍsland: María Ólafsdóttir - UnbrokenSvíþjóð: Måns Zelmerlöw - HeroesSviss: Mélanie René - Time to ShineKýpur: Giannis Karagiannis - One Thing I Should Have DoneSlóvenía: Maraaya - Here for youPólland: Monika Kuszyńska - In the name of loveBretland: Electro Velvet - Still In Love With YouÍtalía: Il Volo - Grande Amore Frakkland: Lisa Angell - N'oubliez pasSpánn: Edurne - AmanecerÞýskaland: Ann Sophie - Black SmokeÁstralía: Guy Sebastian - Tonight AgainAusturríki: The Makemakes - I Am Yours
Eurovision Tónlist Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira