Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2015 20:13 Ólafur Stefánsson í leiknum í dag. Vísir/Daníel Rúnarsson Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik „Ég segi nú ekki að ég sé kominn til baka en ég var þarna að fylgjast með þessu. Ég hefði viljað hjálpað aðeins meira og nýta betur þetta litla sem ég fékk," sagði Ólafur Stefánsson í viðtali við Garðar Örn Arnarson eftir leikinn. „Við áttum fjóra, fimm, sex möguleika á því að komast fjórum mörkum yfir og það hefði getað gefið okkur kraft. Við náðum því ekki aldrei, klikkuðum á dauðafærum eða eitthvað slíkt. Það var mjög stutt í það að næðum einhverjum skriðþunga en hann kom því miður aldrei," sagði Ólafur. Hvernig var að koma inn í þessa tvo leiki. „Þetta var bara mjög gaman fyrir mig. Ég var mjög stemmdur og tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat. Ég hefði viljað að þetta þróaðist aðeins öðruvísi, vera aðeins betri, spila meira, hjálpa meira og auðvitað að komast áfram," sagði Ólafur. Hvernig var að koma lítið inná en þurfa að gera mikið? „Ég er óvanur svolítið óvanur svona hlutverki. Ég náði ekki alveg að gleyma mér kannski. Þetta var bara það sem ég átti að gera. Ég hefði viljað nýta betur það sem ég hafði úr að moða og þá hefði ég kannski fengið fleiri mínútur og getað hjálpa ennþá meira," sagði Ólafur en það má sjá allt viðtalið við Ólaf hér fyrir neðan. Handbolti Tengdar fréttir Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik „Ég segi nú ekki að ég sé kominn til baka en ég var þarna að fylgjast með þessu. Ég hefði viljað hjálpað aðeins meira og nýta betur þetta litla sem ég fékk," sagði Ólafur Stefánsson í viðtali við Garðar Örn Arnarson eftir leikinn. „Við áttum fjóra, fimm, sex möguleika á því að komast fjórum mörkum yfir og það hefði getað gefið okkur kraft. Við náðum því ekki aldrei, klikkuðum á dauðafærum eða eitthvað slíkt. Það var mjög stutt í það að næðum einhverjum skriðþunga en hann kom því miður aldrei," sagði Ólafur. Hvernig var að koma inn í þessa tvo leiki. „Þetta var bara mjög gaman fyrir mig. Ég var mjög stemmdur og tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat. Ég hefði viljað að þetta þróaðist aðeins öðruvísi, vera aðeins betri, spila meira, hjálpa meira og auðvitað að komast áfram," sagði Ólafur. Hvernig var að koma lítið inná en þurfa að gera mikið? „Ég er óvanur svolítið óvanur svona hlutverki. Ég náði ekki alveg að gleyma mér kannski. Þetta var bara það sem ég átti að gera. Ég hefði viljað nýta betur það sem ég hafði úr að moða og þá hefði ég kannski fengið fleiri mínútur og getað hjálpa ennþá meira," sagði Ólafur en það má sjá allt viðtalið við Ólaf hér fyrir neðan.
Handbolti Tengdar fréttir Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22. mars 2015 17:28
Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2015 16:10
Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22. mars 2015 19:53