Vill að stjórnarandstaðan geri með sér kosningabandalag Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. mars 2015 20:52 Birgitta Jónsdóttir Pírati vill að bandalag fyrir næstu þingkosningar leggi áherslu á nýja stjórnarskrá og þjóðaratkvæði um ESB-aðild. Vísir/Valli Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, vill að stjórnarandstöðuflokkanir myndi kosningabandalag fyrir næstu þingkosningar sem hafi það að markmiði að klára vinnu við nýja stjórnarskrá og leysa upp þingið til að koma henni í gegn ef það nái kjöri. Þá verði lofað að greiða þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Hún ætlar að leggja þetta formlega til við forystumenn annarra stjórnarandstöðuflokka í upphafi næstu viku ef hún fær grænt ljós hjá félögum sínum í Pírötunum. Birgitta segir að þannig ættu kjósendur skýra valkosti en þyrftu ekki að una því að hluti kosningamálanna hyrfi af sjónarsviðinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Búinn yrði til sáttmáli um að setja í gang þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB, laga lagatæknilega hnökra á stjórnarskránni og setja í gang ferli til að fá hana samþykkta. Hún segist ætla að leita eftir umboði hjá félögum sínum í Pírötunum til að framfylgja þessari hugmynd og fáist það ætli hún að ræða við formenn annarra stjórnarandstöðuflokka. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, vill að stjórnarandstöðuflokkanir myndi kosningabandalag fyrir næstu þingkosningar sem hafi það að markmiði að klára vinnu við nýja stjórnarskrá og leysa upp þingið til að koma henni í gegn ef það nái kjöri. Þá verði lofað að greiða þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Hún ætlar að leggja þetta formlega til við forystumenn annarra stjórnarandstöðuflokka í upphafi næstu viku ef hún fær grænt ljós hjá félögum sínum í Pírötunum. Birgitta segir að þannig ættu kjósendur skýra valkosti en þyrftu ekki að una því að hluti kosningamálanna hyrfi af sjónarsviðinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Búinn yrði til sáttmáli um að setja í gang þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB, laga lagatæknilega hnökra á stjórnarskránni og setja í gang ferli til að fá hana samþykkta. Hún segist ætla að leita eftir umboði hjá félögum sínum í Pírötunum til að framfylgja þessari hugmynd og fáist það ætli hún að ræða við formenn annarra stjórnarandstöðuflokka.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira