Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Kristján Már Unnarsson skrifar 21. mars 2015 14:54 Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður í þættinum „Um land allt“ hvort hann teldi að einhver þeirra torfbæja, sem Íslendingar eiga ennþá uppistandandi, bæri af eða væri öðrum merkari. „Það er nú eitthvað gott í þeim öllum, myndi ég segja. Ég er nú búinn að skoða þá held ég alla, - og mjög vel suma. En mér finnst nú kannski eins og Bustarfell sé nú sá bær, af þessum varðveittu bæjum, sem mér finnst nú vera kannski, - ég segi ekki að hann beri af, - en það er allavega sá bær, að mér finnst, sem hefur ennþá sálina. Það er einhver sál í Bustarfelli sem ég finn kannski ekki fyrir í öðrum söfnum,“ sagði Hannes.Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hann opnaði nýlega menningarsetrið „Íslenski bærinn“ skammt utan við Selfoss um þennan byggingararf Íslendinga en um Bustarfellsbæinn sagði Hannes ennfremur: „Hann er mjög glæsilegur og svona reisulegur á allan hátt. Það er einhver hlýja í honum sem maður finnur ekki fyrir víða annarsstaðar.“ Fyrir fjórum árum sýndi Stöð 2 fréttina um torfbæinn að Bustarfelli sem sjá má hér að ofan. Hér má svo sjá þáttinn „Um land allt“ um torfbæina. Þáttinn má einnig sjá í endursýningu á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 16.10. Um land allt Vopnafjörður Tengdar fréttir Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður í þættinum „Um land allt“ hvort hann teldi að einhver þeirra torfbæja, sem Íslendingar eiga ennþá uppistandandi, bæri af eða væri öðrum merkari. „Það er nú eitthvað gott í þeim öllum, myndi ég segja. Ég er nú búinn að skoða þá held ég alla, - og mjög vel suma. En mér finnst nú kannski eins og Bustarfell sé nú sá bær, af þessum varðveittu bæjum, sem mér finnst nú vera kannski, - ég segi ekki að hann beri af, - en það er allavega sá bær, að mér finnst, sem hefur ennþá sálina. Það er einhver sál í Bustarfelli sem ég finn kannski ekki fyrir í öðrum söfnum,“ sagði Hannes.Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hann opnaði nýlega menningarsetrið „Íslenski bærinn“ skammt utan við Selfoss um þennan byggingararf Íslendinga en um Bustarfellsbæinn sagði Hannes ennfremur: „Hann er mjög glæsilegur og svona reisulegur á allan hátt. Það er einhver hlýja í honum sem maður finnur ekki fyrir víða annarsstaðar.“ Fyrir fjórum árum sýndi Stöð 2 fréttina um torfbæinn að Bustarfelli sem sjá má hér að ofan. Hér má svo sjá þáttinn „Um land allt“ um torfbæina. Þáttinn má einnig sjá í endursýningu á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 16.10.
Um land allt Vopnafjörður Tengdar fréttir Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45