Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 20. mars 2015 09:25 Fólk kom saman við Perluna til að fylgjast með sólmyrkvanum Vísir/Pjetur Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015 Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015
Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira