Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour