Óskar Bjarni: Einn erfiðasti vetur minn sem þjálfari Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Mýrinni skrifar 30. mars 2015 22:04 Valsmenn fagna deildarmeistaratitlinum í kvöld og Óskar lætur í sér heyra á hliðarlínunni. vísir/valli „Stjörnumenn voru betri og beittari í seinni hálfleik. Það sást að þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og þeir eru allt of góðir til að fara niður um deild,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, en hann tryggði Val jafnframt deildarmeistaratitilinn. „En þetta tókst. Það var bikarstemning yfir þessum leik en við áttum reyndar svo leik inni á fimmtudaginn og það var óþægilegt að vita til þess að við gætum klárað þetta í þeim leik,“ segir hann. „Ég er stoltur af liðinu. Þessi vetur hefur verið eins og við vitum. Það er búið að skipta tvisvar um þjálfara og við erum að byggja á góðum grunni frá bæði Óla og Jóni og finnst mér að strákarnir hafa gengið í gegnum margt og náð að klára mjög erfiða deild.“ Óskar Bjarni segir að deildin í vetur hafi verið afar jöfn og sterk og að það sé ekki auðvelt að fara í gegnum þrefalda umferð gegn svo mörgum sterkum andstæðingum. „Það er í raun alveg ótrúlegt að lið eins og Fram og Stjarnan hafi verið að berjast í neðri hlutanum.“ Hann reiknar með því að lið eins og ÍR, Haukar og Akureyri komi af miklum krafti inn í úrslitakeppnina sem verði spennandi, rétt eins og deildarkeppnin var. „Ég held að þetta verði algjör veisla og að það verði mjög erfitt að segja til um hvaða lið muni taka titilinn.“ Óskar Bjarni viðurkennir svo að veturinn hafi verið erfiður fyrir sig en hann átti ekki von á því að taka við karlaliði Vals skömmu fyrir tímabilið. „Þetta er einn erfiðasti vetur sem ég hef upplifað sem þjálfari. Álagið hefur verið mikið og er ég bæði konunni minni og fjölskyldu afar þakklátur, enda var ég líka að þjálfa kvennaliðið.“ „Ég tek smá frí fyrri hluta dagsins á morgun og svo kem ég ferskur inn í úrslitakeppnina. En það var yndislegt að vinna þetta enda mjög stór og góður bikar. Ég er stoltur af mér og strákunum.“ Olís-deild karla Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Stjörnumenn voru betri og beittari í seinni hálfleik. Það sást að þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og þeir eru allt of góðir til að fara niður um deild,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigur sinna manna á Stjörnunni í kvöld, en hann tryggði Val jafnframt deildarmeistaratitilinn. „En þetta tókst. Það var bikarstemning yfir þessum leik en við áttum reyndar svo leik inni á fimmtudaginn og það var óþægilegt að vita til þess að við gætum klárað þetta í þeim leik,“ segir hann. „Ég er stoltur af liðinu. Þessi vetur hefur verið eins og við vitum. Það er búið að skipta tvisvar um þjálfara og við erum að byggja á góðum grunni frá bæði Óla og Jóni og finnst mér að strákarnir hafa gengið í gegnum margt og náð að klára mjög erfiða deild.“ Óskar Bjarni segir að deildin í vetur hafi verið afar jöfn og sterk og að það sé ekki auðvelt að fara í gegnum þrefalda umferð gegn svo mörgum sterkum andstæðingum. „Það er í raun alveg ótrúlegt að lið eins og Fram og Stjarnan hafi verið að berjast í neðri hlutanum.“ Hann reiknar með því að lið eins og ÍR, Haukar og Akureyri komi af miklum krafti inn í úrslitakeppnina sem verði spennandi, rétt eins og deildarkeppnin var. „Ég held að þetta verði algjör veisla og að það verði mjög erfitt að segja til um hvaða lið muni taka titilinn.“ Óskar Bjarni viðurkennir svo að veturinn hafi verið erfiður fyrir sig en hann átti ekki von á því að taka við karlaliði Vals skömmu fyrir tímabilið. „Þetta er einn erfiðasti vetur sem ég hef upplifað sem þjálfari. Álagið hefur verið mikið og er ég bæði konunni minni og fjölskyldu afar þakklátur, enda var ég líka að þjálfa kvennaliðið.“ „Ég tek smá frí fyrri hluta dagsins á morgun og svo kem ég ferskur inn í úrslitakeppnina. En það var yndislegt að vinna þetta enda mjög stór og góður bikar. Ég er stoltur af mér og strákunum.“
Olís-deild karla Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira