Birta sýnishorn úr nýjustu þáttaröð True Detective Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2015 19:01 Colin Farrell. Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO hefur birt sýnishorn úr nýjustu seríu þáttanna vinsælu True Detective. Önnur sería þáttanna verður frumsýnd í júní næstkomandi en með aðalhlutverkin fara þau Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch.Sýningar á þáttunum hefjast 21. júní á HBO og verða þeir frumsýndir á Stöð 2 beint í kjölfarið. Fyrsta serían hlaut einróma lof gagnrýnenda en í henni voru aðalhlutverkin í höndum Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Þá fór íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson einnig með hlutverk í þáttunum. Sjá má sýnishornið að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Taylor Kitsch leikur í True Detective „Ég elskaði fyrstu seríuna svo mikið. Þetta er svo ólíkt öðru sem ég hef séð.“ 28. október 2014 21:00 Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25. nóvember 2014 20:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO hefur birt sýnishorn úr nýjustu seríu þáttanna vinsælu True Detective. Önnur sería þáttanna verður frumsýnd í júní næstkomandi en með aðalhlutverkin fara þau Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch.Sýningar á þáttunum hefjast 21. júní á HBO og verða þeir frumsýndir á Stöð 2 beint í kjölfarið. Fyrsta serían hlaut einróma lof gagnrýnenda en í henni voru aðalhlutverkin í höndum Matthew McConaughey og Woody Harrelson. Þá fór íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson einnig með hlutverk í þáttunum. Sjá má sýnishornið að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Taylor Kitsch leikur í True Detective „Ég elskaði fyrstu seríuna svo mikið. Þetta er svo ólíkt öðru sem ég hef séð.“ 28. október 2014 21:00 Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25. nóvember 2014 20:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15
Taylor Kitsch leikur í True Detective „Ég elskaði fyrstu seríuna svo mikið. Þetta er svo ólíkt öðru sem ég hef séð.“ 28. október 2014 21:00
Leikur drykkjusjúkan lögreglustjóra Rachel McAdams hreppir hlutverk í True Detective. 25. nóvember 2014 20:00