LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2015 18:33 Lögmaður Gunnars segist ekki eiga von á öðru en að ákæruvaldið geri sömu kröfur fyrir Hæstarétti og í héraði. Vísir/GVA Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. Kjarninn greindi fyrst frá málinu en Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður Gunnars, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Gunnar var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Upphaflega var hann einnig ákærður fyrir að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar LÖKE, án þess að þær uppflettingar tengdust starfi hans. Sá ákæruliður var hins vegar felldur niður þar sem ekki var talið sannað að Gunnar hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. Eftir stóð síðari ákæruliðurinn sem Gunnar var sýknaður af í mars síðastliðnum og hóf hann störf hjá lögreglunni á ný skömmu síðar. Lögmaður Gunnars segist ekki eiga von á öðru en að ákæruvaldið geri sömu kröfur fyrir Hæstarétti og í héraði, það er að skjólstæðingur hans verði sakfelldur en refsingu frestað og að málskostnaður dæmist á ríkissjóð. Aðspurður hvers vegna hann telji að ríkissaksóknari ákveði að áfrýja málinu segir Garðar: „Ég get ekki ímyndað mér neina lögfræðilega skýringu á því hvers vegna þessu er áfrýjað. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvernig þetta mál er frábrugðið málum þar sem ríkissaksóknari hefur fengið upplýsingar um það að starfsmenn lögreglu eða ríkissaksóknara hafi gerst sekir um að deila upplýsingum sem bundnar eru þagnarskyldu en ekki verið sóttir til saka. Hvar eru þessir auknu verndarhagsmunir í þessu máli?“ Tengdar fréttir Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8. mars 2015 14:00 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. Kjarninn greindi fyrst frá málinu en Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður Gunnars, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Gunnar var ákærður fyrir að miðla upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Upphaflega var hann einnig ákærður fyrir að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögreglunnar LÖKE, án þess að þær uppflettingar tengdust starfi hans. Sá ákæruliður var hins vegar felldur niður þar sem ekki var talið sannað að Gunnar hefði gerst sekur um refsiverða háttsemi. Eftir stóð síðari ákæruliðurinn sem Gunnar var sýknaður af í mars síðastliðnum og hóf hann störf hjá lögreglunni á ný skömmu síðar. Lögmaður Gunnars segist ekki eiga von á öðru en að ákæruvaldið geri sömu kröfur fyrir Hæstarétti og í héraði, það er að skjólstæðingur hans verði sakfelldur en refsingu frestað og að málskostnaður dæmist á ríkissjóð. Aðspurður hvers vegna hann telji að ríkissaksóknari ákveði að áfrýja málinu segir Garðar: „Ég get ekki ímyndað mér neina lögfræðilega skýringu á því hvers vegna þessu er áfrýjað. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvernig þetta mál er frábrugðið málum þar sem ríkissaksóknari hefur fengið upplýsingar um það að starfsmenn lögreglu eða ríkissaksóknara hafi gerst sekir um að deila upplýsingum sem bundnar eru þagnarskyldu en ekki verið sóttir til saka. Hvar eru þessir auknu verndarhagsmunir í þessu máli?“
Tengdar fréttir Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8. mars 2015 14:00 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Gunnar Scheving snýr aftur til starfa hjá lögreglunni Tekur fyrstu vaktina um helgina. 18. mars 2015 17:10
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8. mars 2015 14:00
LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6. mars 2015 12:46