Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á erfiða leiki fyrir höndum í undankeppni EM 2016, en dregið var til undankeppninnar í dag.
Ísland er með Frakklandi, Sviss og Þýskalandi í riðli en efstu tvö liðin komst í lokakeppnina sem fram fer í Svíþjóð í desember 2016.
Stelpurnar okkar voru ekki með á síðasta Evrópumóti, en þær komust á þrjú stórmót í röð frá 2010-2012.
Íslenska liðið var með á HM 2011 og EM 2010 og 2012.
Ísland í erfiðum riðli í undankeppni EM 2016
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn