Frelsissviptingar umfjöllunarefni nýrrar kvikmyndar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. apríl 2015 15:00 Austur verður bönnuð innan 16 ára. mynd/úr sýnishorninu Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. Meðal helstu leikara myndarinnar má nefna Arnar Dan Kristjánsson, Björn Stefánsson, Hjört Jóhann Jónsson, Ólaf Darra Ólafsson og Vigfús Þormar Gunnarsson. Plakat myndarinnar„Söguþráðurinn er rifinn út úr íslenskum samtíma,“ segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Jón Atli. „Hún byggir á fregnum síðustu missera. Æ oftar höfum við heyrt af frelsissviptingarmálum sem tengjast undirheimum landsins. Myndin fjallar samt ekki um eitt sérstakt mál heldur sækir innblástur til málanna almennt.“ Myndataka myndarinnar var í höndum Aske Alexander Foss, Hákon Már Oddsson sá um klippingu og Baldvin Magnússon um hljóðið. Stefán Jörgen farðaði og sá um búninga og Urður Hákonardóttir samdi tónlistina. Líkt og áður segir verður myndin frumsýnd 17. apríl. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. Meðal helstu leikara myndarinnar má nefna Arnar Dan Kristjánsson, Björn Stefánsson, Hjört Jóhann Jónsson, Ólaf Darra Ólafsson og Vigfús Þormar Gunnarsson. Plakat myndarinnar„Söguþráðurinn er rifinn út úr íslenskum samtíma,“ segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Jón Atli. „Hún byggir á fregnum síðustu missera. Æ oftar höfum við heyrt af frelsissviptingarmálum sem tengjast undirheimum landsins. Myndin fjallar samt ekki um eitt sérstakt mál heldur sækir innblástur til málanna almennt.“ Myndataka myndarinnar var í höndum Aske Alexander Foss, Hákon Már Oddsson sá um klippingu og Baldvin Magnússon um hljóðið. Stefán Jörgen farðaði og sá um búninga og Urður Hákonardóttir samdi tónlistina. Líkt og áður segir verður myndin frumsýnd 17. apríl.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira