Þrjú flott dress á þriðjudegi Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 16:15 Fáðu smá vor í fataskápinn Þrátt fyrir að hvít jörð blasi við okkur þessa dagana þá sýnir dagatalið apríl sem ætti að kallast vormánuður. Á þessum tíma árs fyllast verslanir af nýjum vörum sem vert er að kíkja á. Glamour tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi. Flíkur sem ganga vetur sumar vor og haust. Kápa: Storm&Marie / ANNARANNA Sólgleraugu: ZARA Skyrta: Lindex Rúllukragabolur: VeroModa Skór: Nike HUARACHE / Nike Verslun Buxur: Selected FemmeFiskihattur: WoodWood / GK Reykjavik Klútur: ÁSA JÓNSYfirhöfn: Malene Birger / EvaSamfestingur: LindexStígvél: Focus skórRúllukragapeysa: Moss By EG / Gallerí SautjánHattur: Lindex Gallajakki: Won Hundred / SUIT Buxur: SKYLER Lee / AndreA Boutique Varalitur: Loréal Red Passion Skór: Bianco Hér að ofan ættu allir að geta fengið góðar hugmyndir og stóri kosturinn er sá að allar vörurnar eru fáanlegar í íslenskum verslunum. Þrjú á þriðjudegi var tekið saman af Elísabetu Gunnars. Glamour Glamour Tíska Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour
Þrátt fyrir að hvít jörð blasi við okkur þessa dagana þá sýnir dagatalið apríl sem ætti að kallast vormánuður. Á þessum tíma árs fyllast verslanir af nýjum vörum sem vert er að kíkja á. Glamour tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi. Flíkur sem ganga vetur sumar vor og haust. Kápa: Storm&Marie / ANNARANNA Sólgleraugu: ZARA Skyrta: Lindex Rúllukragabolur: VeroModa Skór: Nike HUARACHE / Nike Verslun Buxur: Selected FemmeFiskihattur: WoodWood / GK Reykjavik Klútur: ÁSA JÓNSYfirhöfn: Malene Birger / EvaSamfestingur: LindexStígvél: Focus skórRúllukragapeysa: Moss By EG / Gallerí SautjánHattur: Lindex Gallajakki: Won Hundred / SUIT Buxur: SKYLER Lee / AndreA Boutique Varalitur: Loréal Red Passion Skór: Bianco Hér að ofan ættu allir að geta fengið góðar hugmyndir og stóri kosturinn er sá að allar vörurnar eru fáanlegar í íslenskum verslunum. Þrjú á þriðjudegi var tekið saman af Elísabetu Gunnars.
Glamour Glamour Tíska Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour