Fresta hefur þurft skurðaðgerðum vegna verkfalls Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 7. apríl 2015 13:43 Vísir/Vilhelm Fresta þurfti skurðaðgerðum á Landspítalanum í morgun vegna verkfallsaðgerða félagsmanna BHM. Starfandi forstjóri spítalans segir áhrifa verkfallsaðgerðanna gæta víða á spítalanum. Verkfallsaðgerðir Bandalags háskólamanna hófust á miðnætti en um fimm hundruð félagsmenn BHM leggja niður störf í dag. Stór hluti þeirra starfar hjá Landspítalanum. Ljósmæður, geislafræðingar, náttúrufræðingar og lífeindafræðingar sem starfa á Landspítalanum taka þátt í verkfallsaðgerðunum. Lilja Stefánsdóttir starfandi forstjóri Landspítalans segir áhrifa aðgerðanna þegar farið að gæta á spítalanum. „Verkfallsaðgerðir þeirra stéttarfélaga sem að nú eru í verkfalli hafa svipuð áhrif og áður það hægist á allri þjónustu sem er valbundin eða valkvæð. Þannig að það má reikna með að það dragi verulega úr öllum rannsóknum, skurðaðgerðum og meðferðum,“ segir Lilja. Lilja segir áhrif verkfallsaðgerðanna víðtæk. „Verkföll hafa áhrif frá fyrstu mínútu, ef að svo má að orði komast, þannig að við erum strax farin að fresta og fella niður aðgerðir sem að voru áætlaðar. Þannig að spítalinn gengur örugglega en hann gengur hægar en á venjulegum degi,“ segir Lilja. Langir biðlistar eftir skurðaðgerðum mynduðust á meðan á verkfallsaðgerðum lækna stóð frá því í október á síðasta ári fram í janúar. Ekki hefur enn tekist að vinna niður biðlistana. Lilja segir ljóst að biðlistarnir koma til með að lengjast enn frekar þar sem búið að er fresta þó nokkrum skurðaðgerðum í morgun. „Þannig að þetta kemur svona í kjölfarið þannig að þetta gerir alla stjórnina og yfirsýn yfir það sem að við erum að gera og hvernig við forgangsröðum mjög brýna og mikilvæga,“ segir Lilja. Næsti samningafundur í deilu BMH og ríkisins verður á morgun. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Fresta þurfti skurðaðgerðum á Landspítalanum í morgun vegna verkfallsaðgerða félagsmanna BHM. Starfandi forstjóri spítalans segir áhrifa verkfallsaðgerðanna gæta víða á spítalanum. Verkfallsaðgerðir Bandalags háskólamanna hófust á miðnætti en um fimm hundruð félagsmenn BHM leggja niður störf í dag. Stór hluti þeirra starfar hjá Landspítalanum. Ljósmæður, geislafræðingar, náttúrufræðingar og lífeindafræðingar sem starfa á Landspítalanum taka þátt í verkfallsaðgerðunum. Lilja Stefánsdóttir starfandi forstjóri Landspítalans segir áhrifa aðgerðanna þegar farið að gæta á spítalanum. „Verkfallsaðgerðir þeirra stéttarfélaga sem að nú eru í verkfalli hafa svipuð áhrif og áður það hægist á allri þjónustu sem er valbundin eða valkvæð. Þannig að það má reikna með að það dragi verulega úr öllum rannsóknum, skurðaðgerðum og meðferðum,“ segir Lilja. Lilja segir áhrif verkfallsaðgerðanna víðtæk. „Verkföll hafa áhrif frá fyrstu mínútu, ef að svo má að orði komast, þannig að við erum strax farin að fresta og fella niður aðgerðir sem að voru áætlaðar. Þannig að spítalinn gengur örugglega en hann gengur hægar en á venjulegum degi,“ segir Lilja. Langir biðlistar eftir skurðaðgerðum mynduðust á meðan á verkfallsaðgerðum lækna stóð frá því í október á síðasta ári fram í janúar. Ekki hefur enn tekist að vinna niður biðlistana. Lilja segir ljóst að biðlistarnir koma til með að lengjast enn frekar þar sem búið að er fresta þó nokkrum skurðaðgerðum í morgun. „Þannig að þetta kemur svona í kjölfarið þannig að þetta gerir alla stjórnina og yfirsýn yfir það sem að við erum að gera og hvernig við forgangsröðum mjög brýna og mikilvæga,“ segir Lilja. Næsti samningafundur í deilu BMH og ríkisins verður á morgun.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira