Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 09:03 Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. Vísir/AFP Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli. Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Fleiri fréttir Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Sjá meira
Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli.
Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Fleiri fréttir Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Sjá meira
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22
Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04
Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52