Raskanir verða á sónarskoðunum og mæðravernd vegna verkfalls ljósmæðra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. apríl 2015 19:00 Verkföll aðildarfélaga BHM hefjast að öllu óbreyttu eftir páska, og munu hafa vítæk áhrif á starfsemi Landspítalans. Ljósmæður eru á meðal þeirra sem leggja niður störf og verða því meðal annars raskanir á sónarskoðunum, valkeisaraskurðum og mæðravernd. Verkfallið verður ótímabundið og mun standa yfir þrjá daga vikunnar, þriðjudag til fimmtudag, þar til samningar nást. Verkfallið mun að öllum líkindum raska starfsemi kvennadeildarinar umtalsvert þó að öllum bráðatilfellum og fæðingum verði sinnt. Öryggi verði ekki ógnað. „Við munum koma öllum konum sem koma í eðlilega fæðingu í fæðingu og þær fá fulla þjónustu. En þetta kemur auðvitað niður á einhverjum konum. Það verður takmörkuð þjónusta í valkeisurum, í gangsetningum, það verða eingöngu neyðargangsetningar. Svo kemur þetta gríðarlega niður á mæðraverndinni og sónarnum þar sem eru um fimmtíu konur skráðar á dag. Þær fá ekki sína þjónustu nema það sem nauðsynlegt þykir,“ segir Edda Sveinsdóttir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Ljósmæðranám er sex ár en Edda segir launin ekki vera í samræmi við það. „Byrjunarlaun ljósmóður ná ekki fjögur hundruð þúsund krónum og það segir sig sjálft að það eru ekki laun sem nokkur maður lifir á í dagvinnu, það er bara ekki séns,“ segir Edda. Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Sjá meira
Verkföll aðildarfélaga BHM hefjast að öllu óbreyttu eftir páska, og munu hafa vítæk áhrif á starfsemi Landspítalans. Ljósmæður eru á meðal þeirra sem leggja niður störf og verða því meðal annars raskanir á sónarskoðunum, valkeisaraskurðum og mæðravernd. Verkfallið verður ótímabundið og mun standa yfir þrjá daga vikunnar, þriðjudag til fimmtudag, þar til samningar nást. Verkfallið mun að öllum líkindum raska starfsemi kvennadeildarinar umtalsvert þó að öllum bráðatilfellum og fæðingum verði sinnt. Öryggi verði ekki ógnað. „Við munum koma öllum konum sem koma í eðlilega fæðingu í fæðingu og þær fá fulla þjónustu. En þetta kemur auðvitað niður á einhverjum konum. Það verður takmörkuð þjónusta í valkeisurum, í gangsetningum, það verða eingöngu neyðargangsetningar. Svo kemur þetta gríðarlega niður á mæðraverndinni og sónarnum þar sem eru um fimmtíu konur skráðar á dag. Þær fá ekki sína þjónustu nema það sem nauðsynlegt þykir,“ segir Edda Sveinsdóttir formaður kjaranefndar ljósmæðra. Ljósmæðranám er sex ár en Edda segir launin ekki vera í samræmi við það. „Byrjunarlaun ljósmóður ná ekki fjögur hundruð þúsund krónum og það segir sig sjálft að það eru ekki laun sem nokkur maður lifir á í dagvinnu, það er bara ekki séns,“ segir Edda.
Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Sjá meira