Meistararnir unnu 50. leikinn | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2015 10:58 Kawhi Leonard skoraði 20 stig fyrir San Antonio í nótt. vísir/afp Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar San Antonio Spurs báru sigurorð af Denver Nuggets á heimavelli, 123-93. Þetta var 50. sigur San Antonio í vetur en liðið hefur nú unnið 50 leiki 16 tímabil í röð. San Antonio tók völdin strax í 1. leikhluta og leiddi að honum loknum með 20 stigum, 45-25. Sóknarleikur meistaranna var frábær en til marks um það var skotnýting Spurs í 1. leikhluta 79%. Danny Green skoraði 21 stig fyrir Spurs en Kawhi Leonard kom næstur með 20 stig. Allir leikmenn San Antonio komust á blað í leiknum. Memphis Grizzlies vann sterkan átta stiga sigur á Oklahoma City Thunder, 100-92, þar sem Jeff Green skoraði 22 stig. Hann spilaði einnig góða vörn á Russell Westbrook sem var aðeins með 18 stig og brenndi af 18 af 23 skotum sínum utan af velli. Marc Gasol bætti 19 stigum við fyrir Memphis sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Enes Kanter var atkvæðamestur í liði OKC með 24 stig og 17 fráköst. Pau Gasol var með 24 stig og 10 fráköst þegar Chicago Bulls vann sex stiga sigur á Detroit Pistons, 88-82. Þetta var tvenna númer 50 hjá Spánverjanum í vetur en hann hefur öðlast nýtt líf eftir vistaskiptin frá Los Angeles Lakers til Chicago.Úrslitin í nótt: Indiana 93-74 Charlotte Washington 101-87 New York Knicks Boston 101-110 Milwaukee Brooklyn 114-109 Toronto Chicago 88-82 Detroit Memphis 100-92 Oklahoma Minnesota 84-97 Orlando San Antonio 123-93 Denver Sacramento 95-101 New Orleans LA Lakers 77-107 Portland NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar San Antonio Spurs báru sigurorð af Denver Nuggets á heimavelli, 123-93. Þetta var 50. sigur San Antonio í vetur en liðið hefur nú unnið 50 leiki 16 tímabil í röð. San Antonio tók völdin strax í 1. leikhluta og leiddi að honum loknum með 20 stigum, 45-25. Sóknarleikur meistaranna var frábær en til marks um það var skotnýting Spurs í 1. leikhluta 79%. Danny Green skoraði 21 stig fyrir Spurs en Kawhi Leonard kom næstur með 20 stig. Allir leikmenn San Antonio komust á blað í leiknum. Memphis Grizzlies vann sterkan átta stiga sigur á Oklahoma City Thunder, 100-92, þar sem Jeff Green skoraði 22 stig. Hann spilaði einnig góða vörn á Russell Westbrook sem var aðeins með 18 stig og brenndi af 18 af 23 skotum sínum utan af velli. Marc Gasol bætti 19 stigum við fyrir Memphis sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Enes Kanter var atkvæðamestur í liði OKC með 24 stig og 17 fráköst. Pau Gasol var með 24 stig og 10 fráköst þegar Chicago Bulls vann sex stiga sigur á Detroit Pistons, 88-82. Þetta var tvenna númer 50 hjá Spánverjanum í vetur en hann hefur öðlast nýtt líf eftir vistaskiptin frá Los Angeles Lakers til Chicago.Úrslitin í nótt: Indiana 93-74 Charlotte Washington 101-87 New York Knicks Boston 101-110 Milwaukee Brooklyn 114-109 Toronto Chicago 88-82 Detroit Memphis 100-92 Oklahoma Minnesota 84-97 Orlando San Antonio 123-93 Denver Sacramento 95-101 New Orleans LA Lakers 77-107 Portland
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira