Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2015 14:58 Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega í hlúðum fjallsins. Vísir/AFP Seinni flugriti vélar Germanwings sem var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku er fundinn. Saksóknari í Marseille hefur greint frá þessu. Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega, líkt og skel seinni flugritans, en seinni flugritinn sjálfur er nú loks fundinn. Rannsakendur vonast til að flugritinn sé ekki svo skemmdur að ekki sé hægt að sækja úr honum gögn um flughraða vélarinnar, stefnu, hæð og þau skilaboð sem send voru sem myndu öll hjálpa til við rannsókn málsins. Hljóðupptökur bentu til þess að flugmaðurinn Andreas Lubitz hafi grandað vélinni viljandi, en 150 manns fórust.Í frétt BBC kemur fram að þýskir saksóknarar hafi nú greint frá því að Lubitz hafi rannsakað á netinu leiðir til að fyrirfara sér og öryggismál sem snúa að dyrum inn í flugstjórnarklefa. Rannsakendur hafi fundið spjaldtölvu á heimili Lubitz og skoðað hvaða netsíður hann hafi heimsótt. Þá hefur verið greint frá því að hann hafi leitað aðstoðar fimm mismunandi lækna síðustu mánuði. BREAKING: Second flight data recorder from #Germanwings Flight 9525 has been found, French prosecutor says. http://t.co/GozGqORc57— CNN International (@cnni) April 2, 2015 #Germanwings co-pilot Andreas Lubitz sought help from at least 5 doctors before crash, law enforcement source says. http://t.co/GozGqP8MWF— CNN International (@cnni) April 2, 2015 Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Seinni flugriti vélar Germanwings sem var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku er fundinn. Saksóknari í Marseille hefur greint frá þessu. Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega, líkt og skel seinni flugritans, en seinni flugritinn sjálfur er nú loks fundinn. Rannsakendur vonast til að flugritinn sé ekki svo skemmdur að ekki sé hægt að sækja úr honum gögn um flughraða vélarinnar, stefnu, hæð og þau skilaboð sem send voru sem myndu öll hjálpa til við rannsókn málsins. Hljóðupptökur bentu til þess að flugmaðurinn Andreas Lubitz hafi grandað vélinni viljandi, en 150 manns fórust.Í frétt BBC kemur fram að þýskir saksóknarar hafi nú greint frá því að Lubitz hafi rannsakað á netinu leiðir til að fyrirfara sér og öryggismál sem snúa að dyrum inn í flugstjórnarklefa. Rannsakendur hafi fundið spjaldtölvu á heimili Lubitz og skoðað hvaða netsíður hann hafi heimsótt. Þá hefur verið greint frá því að hann hafi leitað aðstoðar fimm mismunandi lækna síðustu mánuði. BREAKING: Second flight data recorder from #Germanwings Flight 9525 has been found, French prosecutor says. http://t.co/GozGqORc57— CNN International (@cnni) April 2, 2015 #Germanwings co-pilot Andreas Lubitz sought help from at least 5 doctors before crash, law enforcement source says. http://t.co/GozGqP8MWF— CNN International (@cnni) April 2, 2015
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira