Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. apríl 2015 20:40 Leiða má líkur að því að leiðtoganum hafi orðið nokkuð kalt, enda meðalárshiti á Paektu -8,3 gráður. vísir/afp Kim Jong-Un einræðisherra kleif Paektu, hæsta fjall Norður-Kóreu í gær, ef marka má ríkisfjölmiðla landsins. Birtar voru myndir af honum á toppi fjallsins í dag þar sem hann var klæddur í svartan frakka og spariskó. „Að klífa Paektu gefur þér meiri orku en nokkurt kjarnorkuvopn býr yfir,“ sagði leiðtoginn í samtali við þarlenda fjölmiðla. Fjöldi flugmanna úr flughernum tók þátt í athöfninni, en toppur fjallsins er sagður heilagur í kóresku þjóðtrúnni og jafnframt skjaldarmerki landsins. Reglulega er greint frá afrekum Kim en nú síðast var sagt frá því að hann hefði lært að aka bíl þriggja ára gamall. Þá var einnig sagt frá því að faðir hans, Kim Jong-Il, hefði ellefu sinnum náð holu í höggi, í fyrsta sinn sem hann spilaði golf. Ríkisfjölmiðlar fullyrða jafnframt að Kim-Jong Il hefði fæðst á toppi Paektu árið 1942. Sagnfræðingar segja hann þó hafa fæðst í Rússlandi. Tengdar fréttir Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48 Baguettebrauðið komið til Norður-Kóreu Stjórnvöld sendu fólk í námsferð til Frakklands til að læra að baka brauðin. 26. mars 2015 15:59 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Kim Jong-Un einræðisherra kleif Paektu, hæsta fjall Norður-Kóreu í gær, ef marka má ríkisfjölmiðla landsins. Birtar voru myndir af honum á toppi fjallsins í dag þar sem hann var klæddur í svartan frakka og spariskó. „Að klífa Paektu gefur þér meiri orku en nokkurt kjarnorkuvopn býr yfir,“ sagði leiðtoginn í samtali við þarlenda fjölmiðla. Fjöldi flugmanna úr flughernum tók þátt í athöfninni, en toppur fjallsins er sagður heilagur í kóresku þjóðtrúnni og jafnframt skjaldarmerki landsins. Reglulega er greint frá afrekum Kim en nú síðast var sagt frá því að hann hefði lært að aka bíl þriggja ára gamall. Þá var einnig sagt frá því að faðir hans, Kim Jong-Il, hefði ellefu sinnum náð holu í höggi, í fyrsta sinn sem hann spilaði golf. Ríkisfjölmiðlar fullyrða jafnframt að Kim-Jong Il hefði fæðst á toppi Paektu árið 1942. Sagnfræðingar segja hann þó hafa fæðst í Rússlandi.
Tengdar fréttir Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48 Baguettebrauðið komið til Norður-Kóreu Stjórnvöld sendu fólk í námsferð til Frakklands til að læra að baka brauðin. 26. mars 2015 15:59 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48
Baguettebrauðið komið til Norður-Kóreu Stjórnvöld sendu fólk í námsferð til Frakklands til að læra að baka brauðin. 26. mars 2015 15:59