Segja kröfu um 300.000 króna lágmarkslaun léttvæga

Þá segir jafnframt í ályktuninni að krafa Starfsgreinasambands Íslands um 300.000 króna lágmarkslaun sé léttvæg ef miðað er við þá stöðu atvinnulífsins sem endurspeglast í afkomu HB Granda.
Sjá einnig: „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér eða börnunum mínum“
„Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins hljóta að velta því fyrir sér hvort ekki sé rétt að endurskoða kröfugerðina til hækkunar í ljósi þessara tíðinda. Hagnaður fyrirtækja á ekki einungis að flæða til eigenda í formi arðgreiðslna og ofurlauna.
Framsýn, stéttarfélag skorar á félagsmenn að greiða atkvæði með boðun verkfalls en atkvæðagreiðslu lýkur næsta mánudag. Sýnum samstöðu og upprætum spillinguna sem viðgengst meðal stjórnenda fyrirtækja og fjármálafyrirtækja í landinu sem skammta sér laun eftir þörfum á kostnað lágtekjufólks.“
Tengdar fréttir

Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“
Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund.

Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra
Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni.

„Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“
Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda.

Allir fyrir einn og einn fyrir alla
Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram

Greiða hluthöfum rúma 2,7 milljarða í arð
Aðalfundur HB Granda samþykkti í gær að greiða hluthöfum rúma 2,7 milljarða króna í arð.

Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins
Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent.

Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“
Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda.

Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda
Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi

„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“
Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði.