Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi vísir/vilhelm Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Tónlist Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015
Tónlist Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira