Leikstjóri Hrúta í skýjunum: „Hátíðin sem allir vilja komast á“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 11:39 Grímur Hákonarson mynd/brynjar snær þrastarson „Þetta eru mikil gleðitíðindi, ég er hreinlega í skýjunum,“ segir leikstjórinn Grímur Hákonarson en kvikmynd hans, Hrútar, var valin til þátttöku á Cannes kvikmyndahátíðinni. Myndin tekur þátt í flokkinum Un Certain Regard en myndin er fjórða íslenska myndin sem tekur þátt í þeim flokki. „Þetta er stærsta kvikmyndahátíð í heimi. Það eru mörg þúsund myndir sem sækjast eftir því að komast á hana og að við séum valin inn í keppnina er gríðarlegur heiður fyrir okkur sem stöndum að myndinni og heiður fyrir íslenska kvikmyndagerð að eiga fulltrúa á þessari stóru hátíð,“ segir Grímur. Hann segir að það að aðstandendur myndarinnar hafi vonast eftir því að myndin yrði valin til þátttöku en alls ekki búist við því. Myndin hafi fengið ágætis móttökur erlendis frá hingað til og sénsinn hafi verið fyrir hendi. „Þetta þýðir að myndin er komin á heimskortið. Það skiptir ótrúlega miklu máli upp á dreifingu og sölumöguleika. Það hefur líka áhrif fyrir alla þá sem að myndinni koma upp á framtíðina að gera.“ Á Cannes-hátíðinni eru tveir flokkar fyrir myndir í fullri lengd, annars vera aðalflokkurinn þar sem keppt er um Gullpálmann og síðan Un Certain Regard. Síðarnefndi flokkurinn er hugsaður fyrir upprennandi leikstjóra og margir frægir leikstjórar hafa stigið sín fyrstu spor í þeim flokki. „Ætli maður neyðist ekki til að fá sér einhver föt fyrir rauða dregilinn. Það eru mjög strangar reglur þarna varðandi klæðaburð og ég hugsa að maður geti tæpast mætt í gallabuxum og lopapeysu,“ segir Grímur. Cannes-hátíðin fer fram 13.-24. maí næstkomandi og verður Hrútar heimsfrumsýnd á hátíðinni. Ekki er enn vitað hvenær myndin verður sýnd. Myndin fjallar um sauðfjárbændur sem elska kindurnar sínar en hún var að mestu leiti tekin upp í Bárðardal. „Við erum enn að vinna að því að klára myndina og nú verður allt sett á fullt í að klára það. Hún verður komin í stand fyrir hátíðina,“ segir Grímur að lokum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. 16. apríl 2015 10:15 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Þetta eru mikil gleðitíðindi, ég er hreinlega í skýjunum,“ segir leikstjórinn Grímur Hákonarson en kvikmynd hans, Hrútar, var valin til þátttöku á Cannes kvikmyndahátíðinni. Myndin tekur þátt í flokkinum Un Certain Regard en myndin er fjórða íslenska myndin sem tekur þátt í þeim flokki. „Þetta er stærsta kvikmyndahátíð í heimi. Það eru mörg þúsund myndir sem sækjast eftir því að komast á hana og að við séum valin inn í keppnina er gríðarlegur heiður fyrir okkur sem stöndum að myndinni og heiður fyrir íslenska kvikmyndagerð að eiga fulltrúa á þessari stóru hátíð,“ segir Grímur. Hann segir að það að aðstandendur myndarinnar hafi vonast eftir því að myndin yrði valin til þátttöku en alls ekki búist við því. Myndin hafi fengið ágætis móttökur erlendis frá hingað til og sénsinn hafi verið fyrir hendi. „Þetta þýðir að myndin er komin á heimskortið. Það skiptir ótrúlega miklu máli upp á dreifingu og sölumöguleika. Það hefur líka áhrif fyrir alla þá sem að myndinni koma upp á framtíðina að gera.“ Á Cannes-hátíðinni eru tveir flokkar fyrir myndir í fullri lengd, annars vera aðalflokkurinn þar sem keppt er um Gullpálmann og síðan Un Certain Regard. Síðarnefndi flokkurinn er hugsaður fyrir upprennandi leikstjóra og margir frægir leikstjórar hafa stigið sín fyrstu spor í þeim flokki. „Ætli maður neyðist ekki til að fá sér einhver föt fyrir rauða dregilinn. Það eru mjög strangar reglur þarna varðandi klæðaburð og ég hugsa að maður geti tæpast mætt í gallabuxum og lopapeysu,“ segir Grímur. Cannes-hátíðin fer fram 13.-24. maí næstkomandi og verður Hrútar heimsfrumsýnd á hátíðinni. Ekki er enn vitað hvenær myndin verður sýnd. Myndin fjallar um sauðfjárbændur sem elska kindurnar sínar en hún var að mestu leiti tekin upp í Bárðardal. „Við erum enn að vinna að því að klára myndina og nú verður allt sett á fullt í að klára það. Hún verður komin í stand fyrir hátíðina,“ segir Grímur að lokum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. 16. apríl 2015 10:15 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. 16. apríl 2015 10:15