Stig gegn Norðmönnum Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 12:57 Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent