Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2015 16:45 Varðskipið Týr hefur, ásamt öðrum skipum og flugvélum á vegum Frontex, bjargaði um 7.500 manns síðan á föstudag. Mynd/LHG Áhöfnin á varðskipinu Tý aðstoðaði dráttarskip við björgun flóttafólks í gær út af ströndum Líbýu. Þegar nýbúið var að taka flóttafólkið um borð í dráttarskipið kom á vettvang hraðbátur og var skotið úr honum í loftið. „Áhöfn hraðbátsins skaut nokkrum skotum upp í loftið, að því er virðist í þeim tilgangi að hræða flóttafólkið. Fóru þeir síðan á brott með bát flóttafólksins með sér en flóttamennirnir voru þá allir komnir um borð í dráttarskipið.“ Þetta kemur fram á vef Landhelgisgæslunnar. Svo virðist sem að mennirnir í hraðbátnum hafi ekki verið ánægðir með björgun flóttafólksins. Þegar þetta átti sér stað var Týr í um sjómílu fjarlægð frá dráttarbátnum. Áhöfnin heyrði skothríðina og fylgdist með atburðarrásinni. Týr er nú á leið til Taranto á Ítalíu með 342 flóttamenn sem áhöfnin bjargaði fyrr í gær. Yfirleitt er farið með flóttafólk til Sikileyjar, en þar eru allar flóttamannabúðir orðnar yfirfullar. Á vef gæslunnar segir að Varðskipið Týr hafi, ásamt öðrum skipum og flugvélum á vegum Frontex, bjargað um 7.500 manns síðan á föstudag. Þá hafa ellefu lík flóttamanna fundist á svæðinu, þar af níu frá einum bát sem hvolfdi. Allar aðgerðirnar áttu sér stað um 12 til 60 sjómílur frá strönd Líbýu. Flóttamenn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira
Áhöfnin á varðskipinu Tý aðstoðaði dráttarskip við björgun flóttafólks í gær út af ströndum Líbýu. Þegar nýbúið var að taka flóttafólkið um borð í dráttarskipið kom á vettvang hraðbátur og var skotið úr honum í loftið. „Áhöfn hraðbátsins skaut nokkrum skotum upp í loftið, að því er virðist í þeim tilgangi að hræða flóttafólkið. Fóru þeir síðan á brott með bát flóttafólksins með sér en flóttamennirnir voru þá allir komnir um borð í dráttarskipið.“ Þetta kemur fram á vef Landhelgisgæslunnar. Svo virðist sem að mennirnir í hraðbátnum hafi ekki verið ánægðir með björgun flóttafólksins. Þegar þetta átti sér stað var Týr í um sjómílu fjarlægð frá dráttarbátnum. Áhöfnin heyrði skothríðina og fylgdist með atburðarrásinni. Týr er nú á leið til Taranto á Ítalíu með 342 flóttamenn sem áhöfnin bjargaði fyrr í gær. Yfirleitt er farið með flóttafólk til Sikileyjar, en þar eru allar flóttamannabúðir orðnar yfirfullar. Á vef gæslunnar segir að Varðskipið Týr hafi, ásamt öðrum skipum og flugvélum á vegum Frontex, bjargað um 7.500 manns síðan á föstudag. Þá hafa ellefu lík flóttamanna fundist á svæðinu, þar af níu frá einum bát sem hvolfdi. Allar aðgerðirnar áttu sér stað um 12 til 60 sjómílur frá strönd Líbýu.
Flóttamenn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira