Tómas Heiðar samdi við Stjörnuna Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2015 13:15 Tómas Heiðar Holton spilar með Stjörnunni næstu árin. Hér er hann með Hrafni þjálfara. Vísir/Ernir Bikarmeistarar Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta fengu í dag mikinn liðsstyrk sem kynntur var á blaðamannafundi í Stjörnuheimilinu. Liðið gekk frá samningi við skotbakvörðinn Tómas Heiðar Tómasson en hann kemur til Garðbæjarliðsins frá Þór í Þorlákshöfn. Tómas Heiðar spilaði frábærlega í vetur og komst í 50-50-90-klúbbinn með því að hitta úr 56 prósent skota sinna í teignum, 50 prósent fyrir utan þriggja stiga línuna og vera með 93 prósent vítanýtingu. Þessi 23 ára gamli skotbakvörður skoraði 16,1 stig að meðaltali í leik í vetur, tók 3,8 fráköst og gaf 2,4 stoðsendingar. Hann hefur spilað með Þór í Þorlákshöfn undanfarin tvö tímabil en lék áður með uppeldisfélagi sínu Fjölni í Grafarvogi. Tómas Heiðar er mikill fengur fyrir Stjörnuna, en mörg lið höfðu áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann kemur til með að fylla í skarðið sem Dagur Kár Jónsson skilur eftir sig, en Dagur Kár er á leið í háskólaboltann í Bandaríkjunum. Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Bikarmeistarar Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta fengu í dag mikinn liðsstyrk sem kynntur var á blaðamannafundi í Stjörnuheimilinu. Liðið gekk frá samningi við skotbakvörðinn Tómas Heiðar Tómasson en hann kemur til Garðbæjarliðsins frá Þór í Þorlákshöfn. Tómas Heiðar spilaði frábærlega í vetur og komst í 50-50-90-klúbbinn með því að hitta úr 56 prósent skota sinna í teignum, 50 prósent fyrir utan þriggja stiga línuna og vera með 93 prósent vítanýtingu. Þessi 23 ára gamli skotbakvörður skoraði 16,1 stig að meðaltali í leik í vetur, tók 3,8 fráköst og gaf 2,4 stoðsendingar. Hann hefur spilað með Þór í Þorlákshöfn undanfarin tvö tímabil en lék áður með uppeldisfélagi sínu Fjölni í Grafarvogi. Tómas Heiðar er mikill fengur fyrir Stjörnuna, en mörg lið höfðu áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Hann kemur til með að fylla í skarðið sem Dagur Kár Jónsson skilur eftir sig, en Dagur Kár er á leið í háskólaboltann í Bandaríkjunum.
Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira