Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Linda Blöndal skrifar 12. apríl 2015 19:30 Flest bendir til að fleiri stéttir farið í verkföll á næstunni. Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. Deiluaðilar hafa ekkert fundað um helgina en áhrif verkfallsins gætir víða og stefnir í að enn fleiri fari í verkfall. Mikið bitnar á þjónustu Landsspítala þar sem geislafræðingar, náttúrufræðingar, ljósmæður og fleiri háskólamenntaðir innan spítalans eru í ótímabundnu verkfalli. Ljósmæður mæta þó til vinnu tvo daga vikunnar. Starfsfólk innan fimm stéttarfélaga BHM hefur verið í verkfalli frá 7.apríl, alls 560 manns. Lögfræðingar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru þá í verkfalli og nær það til sjö sveitarfélaga.Á meðan verður ekki hægt að þinglýsa skjölum og tímar hjá lögfræðingum í sifjamálum, lögráðamálum og dánarbúsmálum falla niður. Fjórir nýjir hópar í verkafallNáist ekki samningar í vikunni bætast fjögur stéttarfélög í verkfallshóp BHM mánudaginn tuttugasta apríl. Það eru starfsmenn stjórnarráðsins, Náttúrufræðingar, matvæla og næringarfræðingar á Matvælastofnun og dýralæknar.Tíu þúsund ófaglærðir kjósa um verkfallHjá félögum Starfsgreinasambandins hefst atkvæðagreiðsla á morgun um hvort fara eigi í verkfall og verður ljóst á miðnætti 20. apríl hvernig fer. Fundur með samningamönnum ríkisins er ekki fyrr en á föstudag. Náist ekki samningar fyrir 30. apríl skella að öllum líkindum á víðtækar verkfallsaðgerðir ófaglærðra starfsmanna. Meira en tíu þúsund manns munu fara í verkfall - sem mun hafa víðtæk áhrif um allt land. Aðildarfélög sambandsins eru nítján. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. Deiluaðilar hafa ekkert fundað um helgina en áhrif verkfallsins gætir víða og stefnir í að enn fleiri fari í verkfall. Mikið bitnar á þjónustu Landsspítala þar sem geislafræðingar, náttúrufræðingar, ljósmæður og fleiri háskólamenntaðir innan spítalans eru í ótímabundnu verkfalli. Ljósmæður mæta þó til vinnu tvo daga vikunnar. Starfsfólk innan fimm stéttarfélaga BHM hefur verið í verkfalli frá 7.apríl, alls 560 manns. Lögfræðingar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru þá í verkfalli og nær það til sjö sveitarfélaga.Á meðan verður ekki hægt að þinglýsa skjölum og tímar hjá lögfræðingum í sifjamálum, lögráðamálum og dánarbúsmálum falla niður. Fjórir nýjir hópar í verkafallNáist ekki samningar í vikunni bætast fjögur stéttarfélög í verkfallshóp BHM mánudaginn tuttugasta apríl. Það eru starfsmenn stjórnarráðsins, Náttúrufræðingar, matvæla og næringarfræðingar á Matvælastofnun og dýralæknar.Tíu þúsund ófaglærðir kjósa um verkfallHjá félögum Starfsgreinasambandins hefst atkvæðagreiðsla á morgun um hvort fara eigi í verkfall og verður ljóst á miðnætti 20. apríl hvernig fer. Fundur með samningamönnum ríkisins er ekki fyrr en á föstudag. Náist ekki samningar fyrir 30. apríl skella að öllum líkindum á víðtækar verkfallsaðgerðir ófaglærðra starfsmanna. Meira en tíu þúsund manns munu fara í verkfall - sem mun hafa víðtæk áhrif um allt land. Aðildarfélög sambandsins eru nítján.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira