Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 11:45 Af settinu á Reyðarfirði mynd/pegasus og vísir/stefán „Það verður aftur tekið upp hér á Íslandi,“ segir Snorri Þórisson, stjórnarformaður Pegasus kvikmyndagerðar. Fyrirtækið kom mikið að gerð Fortitude þáttanna hér á landi en þættirnir voru að hluta til teknir upp á Reyðarfirði. „Við höfum leigt húsnæði þarna þar sem við höfum geymt bíla og alls kyns dót leikmuni sem við höfum þurft að nota. Við gerum ráð fyrir því að kíkja þangað inn von bráðar og smyrja bílana og gera og græja,“ segir Snorri. Björn Hlynur Haraldsson leikur lögreglumanninn Eric Odegard í þáttunum og hefur samningur hans verið endurnýjaður. Það er óhætt að segja að Björn hafi nóg á sinni könnu en í kvöld frumsýnir hann kvikmynd sína Blóðberg.Skemmtilegt andrúmsloft myndaðist fyrir austan „Ég heyrði af þessu fyrir fáeinum vikum en mátti ekki segja frá þessu strax,“ segir Björn Hlynur. „Þetta verður mjög gaman.“ Allar útisenur í þáttunum eru teknar upp á Reyðarfirði meðan innisenur eru græjaðar innanhúss í myndveri í London. Björn mun því þurfa að ferðast eilítið á milli. „Þetta eru alveg sex mánuðir sem fara í þetta og þeir nánast eiga mann á meðan. Stemningin í kringum þetta er líka svo skemmtileg, sérstaklega hérna á Íslandi. Allir gistu saman og hér skapaðist svo sérstakt andrúmsloft. Allir nutu kyrrðarinnar enda vanir stórum borgum,“ segir hann og bætir við að úti hafi allt verið örlítið öðruvísi enda mótleikarar hans haft kost á því að fara til síns heima. Líkt og áður segir leikur Björn lögreglumann í þáttunum og hefur hann fengið að vita að hann mun spila stærri rullu í nýju þáttaröðinni. „Ég hef ekki fengið að vita hvernig en ég veit að á einhvern hátt mun ég hafa meiri áhrif. Þetta verður frábært,“ segir Björn Hlynur. Tengdar fréttir Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Það verður aftur tekið upp hér á Íslandi,“ segir Snorri Þórisson, stjórnarformaður Pegasus kvikmyndagerðar. Fyrirtækið kom mikið að gerð Fortitude þáttanna hér á landi en þættirnir voru að hluta til teknir upp á Reyðarfirði. „Við höfum leigt húsnæði þarna þar sem við höfum geymt bíla og alls kyns dót leikmuni sem við höfum þurft að nota. Við gerum ráð fyrir því að kíkja þangað inn von bráðar og smyrja bílana og gera og græja,“ segir Snorri. Björn Hlynur Haraldsson leikur lögreglumanninn Eric Odegard í þáttunum og hefur samningur hans verið endurnýjaður. Það er óhætt að segja að Björn hafi nóg á sinni könnu en í kvöld frumsýnir hann kvikmynd sína Blóðberg.Skemmtilegt andrúmsloft myndaðist fyrir austan „Ég heyrði af þessu fyrir fáeinum vikum en mátti ekki segja frá þessu strax,“ segir Björn Hlynur. „Þetta verður mjög gaman.“ Allar útisenur í þáttunum eru teknar upp á Reyðarfirði meðan innisenur eru græjaðar innanhúss í myndveri í London. Björn mun því þurfa að ferðast eilítið á milli. „Þetta eru alveg sex mánuðir sem fara í þetta og þeir nánast eiga mann á meðan. Stemningin í kringum þetta er líka svo skemmtileg, sérstaklega hérna á Íslandi. Allir gistu saman og hér skapaðist svo sérstakt andrúmsloft. Allir nutu kyrrðarinnar enda vanir stórum borgum,“ segir hann og bætir við að úti hafi allt verið örlítið öðruvísi enda mótleikarar hans haft kost á því að fara til síns heima. Líkt og áður segir leikur Björn lögreglumann í þáttunum og hefur hann fengið að vita að hann mun spila stærri rullu í nýju þáttaröðinni. „Ég hef ekki fengið að vita hvernig en ég veit að á einhvern hátt mun ég hafa meiri áhrif. Þetta verður frábært,“ segir Björn Hlynur.
Tengdar fréttir Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59
Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00
Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16