„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. apríl 2015 15:06 María á sviðinu í Rússlandi fyrir helgi María Ólafsdóttir sem stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision þetta árið söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi síðastliðinn föstudag. Á tónleikunum komu fram ellefu lönd sem taka þátt í söngvakeppninni. Flutning Maríu má sjá hér að neðan. „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina, það var líka stór blaðamannafundur sem var mjög góður undirbúningur og gaf mér smá innsýn inn í það hvernig þetta verður úti,“ segir María í samtali við Vísi. Eins og sést á myndbandinu var mikið klappað fyrir flutningi Maríu og hún segir að vel hafi verið tekið á móti laginu. Tónleikarnir og förin í heild sinni heppnaðist ótrúlega vel að sögn Maríu. Fjölmiðlar og aðdáaendur virðast áhugasamir um lagið og Maríu sjálfa.Sjá einnig: María verður berfætt í bleikum kjól Í myndbandinu má sjá Maríu berfætta og í bleikum kjól. Líkt og Vísir hefur greint frá verður María einmitt berfætt og í bleikum kjól á stóra kvöldinu. Þetta er þó ekki hinn eini sanni bleiki kjóll en hann verður frumsýndur í Kringlunni þann 9. maí. Eurovision Tengdar fréttir Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Tekur upp póstkortið sem spilað er fyrir keppnina í dag. 30. mars 2015 12:51 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. 24. mars 2015 15:45 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
María Ólafsdóttir sem stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision þetta árið söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi síðastliðinn föstudag. Á tónleikunum komu fram ellefu lönd sem taka þátt í söngvakeppninni. Flutning Maríu má sjá hér að neðan. „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina, það var líka stór blaðamannafundur sem var mjög góður undirbúningur og gaf mér smá innsýn inn í það hvernig þetta verður úti,“ segir María í samtali við Vísi. Eins og sést á myndbandinu var mikið klappað fyrir flutningi Maríu og hún segir að vel hafi verið tekið á móti laginu. Tónleikarnir og förin í heild sinni heppnaðist ótrúlega vel að sögn Maríu. Fjölmiðlar og aðdáaendur virðast áhugasamir um lagið og Maríu sjálfa.Sjá einnig: María verður berfætt í bleikum kjól Í myndbandinu má sjá Maríu berfætta og í bleikum kjól. Líkt og Vísir hefur greint frá verður María einmitt berfætt og í bleikum kjól á stóra kvöldinu. Þetta er þó ekki hinn eini sanni bleiki kjóll en hann verður frumsýndur í Kringlunni þann 9. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Tekur upp póstkortið sem spilað er fyrir keppnina í dag. 30. mars 2015 12:51 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. 24. mars 2015 15:45 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Sjá meira
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Tekur upp póstkortið sem spilað er fyrir keppnina í dag. 30. mars 2015 12:51
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. 24. mars 2015 15:45