Ekki mælst eins mikill kuldi í apríl í 25 ár Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2015 11:16 Trausti segir að veðrið undanfarna daga hafi lítil áhrif á veðrið í sumar. vísir/gva/valli „Það hefur verið óvenjukalt í apríl,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur, en mikill kuldi hefur herjað á landsmenn undanfarna daga en sumardagurinn fyrsti var á fimmtudaginn í síðustu viku. Frost getur farið niður í fimm stig á landinu í dag. „Við eigum samt kaldari daga í þessum mánuði í fortíðinni. Aprílmánuður fór nokkuð vel af stað en er núna að detta vel niður fyrir meðaltalið.“ Trausti segir að leita þurfi 25 ár aftur í tímann til að finna svona mikinn kulda í apríl. „Svo þarf að fara enn lengra aftur í tímann til að finna meiri kulda á þessum árstíma. En það verður einnig að hafa hugfast að t.d. árið 2013 mældist meiri kuldi og það í byrjun maí. Þá mældist mesta frost sem mælst hefur á landinu í maí. Þetta hittir ekki á sömu dagana núna.“ Hann segir að veðrið undanfarna daga hafi lítil áhrif á veðrið í sumar. Fjallað hefur verið um það í íslenskum miðlum undanfarin misseri að framundan sé 30 ára kuldaskeið. „Ég hef ekkert séð sem bendir til þess. Árið í fyrra var t.d. næsthlýjasta árið sem mælst hefur yfirleitt. Þetta er þó kaldasta byrjun á ári frá 2002 hér í Reykjavík. Það hefur verið mikil vestanátt í vetur en aftur á móti þessa dagana er norðanátt.“ Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
„Það hefur verið óvenjukalt í apríl,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur, en mikill kuldi hefur herjað á landsmenn undanfarna daga en sumardagurinn fyrsti var á fimmtudaginn í síðustu viku. Frost getur farið niður í fimm stig á landinu í dag. „Við eigum samt kaldari daga í þessum mánuði í fortíðinni. Aprílmánuður fór nokkuð vel af stað en er núna að detta vel niður fyrir meðaltalið.“ Trausti segir að leita þurfi 25 ár aftur í tímann til að finna svona mikinn kulda í apríl. „Svo þarf að fara enn lengra aftur í tímann til að finna meiri kulda á þessum árstíma. En það verður einnig að hafa hugfast að t.d. árið 2013 mældist meiri kuldi og það í byrjun maí. Þá mældist mesta frost sem mælst hefur á landinu í maí. Þetta hittir ekki á sömu dagana núna.“ Hann segir að veðrið undanfarna daga hafi lítil áhrif á veðrið í sumar. Fjallað hefur verið um það í íslenskum miðlum undanfarin misseri að framundan sé 30 ára kuldaskeið. „Ég hef ekkert séð sem bendir til þess. Árið í fyrra var t.d. næsthlýjasta árið sem mælst hefur yfirleitt. Þetta er þó kaldasta byrjun á ári frá 2002 hér í Reykjavík. Það hefur verið mikil vestanátt í vetur en aftur á móti þessa dagana er norðanátt.“
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira