„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2015 12:59 Myron Dempsey í leik með Tindastóli gegn Haukum í undanúrslitunum. Vísir/Auðunn „Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
„Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00