Stjörnurnar lofa Baltasar Kormák Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. apríl 2015 19:19 Baltasar Kormákur fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins afhent á verðlaunahátíðinni CinemaCon, hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda, í gærkvöld. Í þessu myndbandi, sem sýnt var á hátíðinni, óska stjörnur á borð við Mark Wahlberg og Jake Gyllenhaal að óska honum til hamingju. „Balti, þú ert badass. Til hamingju með að hafa fengið verðlaunin,“ segir Jake Gyllenhaal leikari í myndbandinu. Annar leikari, Mark Wahlberg, óskar félaga sínum til lukku. „Þetta er verðskuldað og þú átt von á meiru,“ segir Wahlberg. Fleiri leikarar óska honum til lukku með verðlaunin í myndbandinu. Josh Brolin segir þetta aðeins byrjunina; næst séu það verðlaun sem besti leikstjórinn og síðan besti leikstjóri í veröldinni. Jason Clarke gaf honum ráð við verðlaunaafhendinguna: „Ekki gráta þegar þú færð verðlaunin í kvöld,“ sagði hann. „Til hamingju með þessu frábæru verðlaun. Það gleður mig að þér sé veitt þessi verðlaun,“ segir Tim Bevan, hjá Working Title. Hann bætir við að mánuðirnir sem hann hefur unnið með Baltasar að myndinni Everest hafi verið magnaðir. Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira
Baltasar Kormákur fékk verðlaunin kvikmyndagerðarmaður ársins afhent á verðlaunahátíðinni CinemaCon, hátíð alþjóðlegra kvikmyndahúsaeigenda, í gærkvöld. Í þessu myndbandi, sem sýnt var á hátíðinni, óska stjörnur á borð við Mark Wahlberg og Jake Gyllenhaal að óska honum til hamingju. „Balti, þú ert badass. Til hamingju með að hafa fengið verðlaunin,“ segir Jake Gyllenhaal leikari í myndbandinu. Annar leikari, Mark Wahlberg, óskar félaga sínum til lukku. „Þetta er verðskuldað og þú átt von á meiru,“ segir Wahlberg. Fleiri leikarar óska honum til lukku með verðlaunin í myndbandinu. Josh Brolin segir þetta aðeins byrjunina; næst séu það verðlaun sem besti leikstjórinn og síðan besti leikstjóri í veröldinni. Jason Clarke gaf honum ráð við verðlaunaafhendinguna: „Ekki gráta þegar þú færð verðlaunin í kvöld,“ sagði hann. „Til hamingju með þessu frábæru verðlaun. Það gleður mig að þér sé veitt þessi verðlaun,“ segir Tim Bevan, hjá Working Title. Hann bætir við að mánuðirnir sem hann hefur unnið með Baltasar að myndinni Everest hafi verið magnaðir.
Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Fleiri fréttir Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Sjá meira